Müller nýr forstjóri Volkswagen Sæunn Gísladóttir skrifar 25. september 2015 16:41 Matthias Müller, forstjóri Porsche, hefur verið ráðinn nýr forstjóri Volkswagen. Vísir/Getty Matthias Müller var rétt í þessu á stjórnarfundi Volkswagen skipaður nýr forstjóri Volkswagen. Müller hefur verið forstjóri Porsche, sem er í eigu Volkswagen, undanfarin fimm ár. Eins og Vísir greindi frá sagði Martin Winterkorn forstjóri Volkswagen af sér á miðvikudaginn eftir að upp komst um díselsvindl hjá bílframleiðandanum. Stjórn Volkswagen mun líklega segja upp öðrum lykilmönnum innan Volkswagen síðar í dag, vegna hneykslismálsins. Muller sem er 62 ára gamall hefur unnið hjá Volkswagen í marga áratugi.Sky News greindi frá þessu fyrst. Í upptöku af fundinum á vefi Sky kemur fram að fyrirtækið vinni nú hörðum höndum að því að endurvinna traust viðskiptavina sinna, og biður það um annað tækifæri til þess. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00 Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38 Fullyrt að forstjóri Porsche taki við Volkswagen Ákvörðunin um dísilvélasvindlið tekin fyrir daga Winterkorn sem forstjóra. 24. september 2015 16:24 Vísbendingar um frekari blekkingar Martin Winterkorn, forstjóri Volkswagen-verksmiðjanna, sagði upp störfum í gær. Starfsmaður Umhverfisstofnunar segist hafa upplýsingar um að amerískir dísilvélaframleiðendur hafi notað sambærilegan hugbúnað og Volkswagen. 24. september 2015 07:00 Norska efnahagsbrotalögreglan rannsakar Volkswagen Rannsóknin verður gerð í samstarfi við norsk tolla- og samgönguyfirvöld. 25. september 2015 11:37 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent
Matthias Müller var rétt í þessu á stjórnarfundi Volkswagen skipaður nýr forstjóri Volkswagen. Müller hefur verið forstjóri Porsche, sem er í eigu Volkswagen, undanfarin fimm ár. Eins og Vísir greindi frá sagði Martin Winterkorn forstjóri Volkswagen af sér á miðvikudaginn eftir að upp komst um díselsvindl hjá bílframleiðandanum. Stjórn Volkswagen mun líklega segja upp öðrum lykilmönnum innan Volkswagen síðar í dag, vegna hneykslismálsins. Muller sem er 62 ára gamall hefur unnið hjá Volkswagen í marga áratugi.Sky News greindi frá þessu fyrst. Í upptöku af fundinum á vefi Sky kemur fram að fyrirtækið vinni nú hörðum höndum að því að endurvinna traust viðskiptavina sinna, og biður það um annað tækifæri til þess.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00 Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38 Fullyrt að forstjóri Porsche taki við Volkswagen Ákvörðunin um dísilvélasvindlið tekin fyrir daga Winterkorn sem forstjóra. 24. september 2015 16:24 Vísbendingar um frekari blekkingar Martin Winterkorn, forstjóri Volkswagen-verksmiðjanna, sagði upp störfum í gær. Starfsmaður Umhverfisstofnunar segist hafa upplýsingar um að amerískir dísilvélaframleiðendur hafi notað sambærilegan hugbúnað og Volkswagen. 24. september 2015 07:00 Norska efnahagsbrotalögreglan rannsakar Volkswagen Rannsóknin verður gerð í samstarfi við norsk tolla- og samgönguyfirvöld. 25. september 2015 11:37 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent
Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00
Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38
Fullyrt að forstjóri Porsche taki við Volkswagen Ákvörðunin um dísilvélasvindlið tekin fyrir daga Winterkorn sem forstjóra. 24. september 2015 16:24
Vísbendingar um frekari blekkingar Martin Winterkorn, forstjóri Volkswagen-verksmiðjanna, sagði upp störfum í gær. Starfsmaður Umhverfisstofnunar segist hafa upplýsingar um að amerískir dísilvélaframleiðendur hafi notað sambærilegan hugbúnað og Volkswagen. 24. september 2015 07:00
Norska efnahagsbrotalögreglan rannsakar Volkswagen Rannsóknin verður gerð í samstarfi við norsk tolla- og samgönguyfirvöld. 25. september 2015 11:37