2,1 milljón Audi bíla með svindlbúnaði Finnur Thorlacius skrifar 28. september 2015 11:06 Audi Q5. Af þeim 11 milljón bílum Volkswagen bílafjölskyldunnar sem fyrirtækið hefur viðurkennt að séu með svindlhugbúnaði tengdum dísilvélum sínum eru 2,1 milljón þeirra frá Audi. Hafa þessir bílar verið seldir um allan heim og eru af gerðunum Audi A1, A3, A4, A5, A6, TT, Q3 og Q5. Allir þessir bílar eru með sömu grunngerð vélar, þ.e. Type EA 189. Af þessum 2,1 milljón Audi bílum eru 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. Aðeins 13.000 Audi bílanna eru í Bandaríkjunum. Af öllum þessum 11 milljón bílum sem um ræðir í dísilvélasvindlinu eru 5 milljónir þeirra af Volkswagen-gerð, en 6 milljónir af öðrum gerðum innan hinnar stóru Volkswagen bílafjölskyldu. Volkswagen bílarnir sem eru með svindlhugbúnaðinum eru sjötta kynslóð VW Golf, sjöunda kynslóð Passat og fyrsta kynslóð Tiguan jepplingsins. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent
Af þeim 11 milljón bílum Volkswagen bílafjölskyldunnar sem fyrirtækið hefur viðurkennt að séu með svindlhugbúnaði tengdum dísilvélum sínum eru 2,1 milljón þeirra frá Audi. Hafa þessir bílar verið seldir um allan heim og eru af gerðunum Audi A1, A3, A4, A5, A6, TT, Q3 og Q5. Allir þessir bílar eru með sömu grunngerð vélar, þ.e. Type EA 189. Af þessum 2,1 milljón Audi bílum eru 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. Aðeins 13.000 Audi bílanna eru í Bandaríkjunum. Af öllum þessum 11 milljón bílum sem um ræðir í dísilvélasvindlinu eru 5 milljónir þeirra af Volkswagen-gerð, en 6 milljónir af öðrum gerðum innan hinnar stóru Volkswagen bílafjölskyldu. Volkswagen bílarnir sem eru með svindlhugbúnaðinum eru sjötta kynslóð VW Golf, sjöunda kynslóð Passat og fyrsta kynslóð Tiguan jepplingsins.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent