Rándýr dúett í Central Park um helgina Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2015 15:30 Eddie Wedder og Beyoncé vísir/ap Chris Martin, söngvari Coldplay, stóð fyrir gríðarlega stórum góðgerðartónleikum um helgina í New York en tónleikarnir voru undir yfirskriftinni The Global Citizen Festival og hafa verið árlega síðan 2012. Stjörnur á borð við Ed Sheeran, Beyoncé, Eddie Wedder, Common, Sting og Ariana Grande komu fram í Central Park. Vísir greindi frá því í gær að Ed Sheeran og Beyoncé hefði tekið lagið Drunk in love saman á sviði en fleiri listamenn tóku vel þekkt lög saman. Sjá einnig: Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Þar má meðal annars nefna að Eddie Wedder og Beyoncé tóku lagið Redemption Song eftir Bob Marley. Sting og Common tóku lagið Every Breath You Take, Coldplay tók lagið Just A Little Bit of Heart með Ariana Grande og Ed Sheeran tók lagið Thinking Out Load með Chris Martin. Hér að neðan má sjá upptökur af lögunum umræddu. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Chris Martin, söngvari Coldplay, stóð fyrir gríðarlega stórum góðgerðartónleikum um helgina í New York en tónleikarnir voru undir yfirskriftinni The Global Citizen Festival og hafa verið árlega síðan 2012. Stjörnur á borð við Ed Sheeran, Beyoncé, Eddie Wedder, Common, Sting og Ariana Grande komu fram í Central Park. Vísir greindi frá því í gær að Ed Sheeran og Beyoncé hefði tekið lagið Drunk in love saman á sviði en fleiri listamenn tóku vel þekkt lög saman. Sjá einnig: Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Þar má meðal annars nefna að Eddie Wedder og Beyoncé tóku lagið Redemption Song eftir Bob Marley. Sting og Common tóku lagið Every Breath You Take, Coldplay tók lagið Just A Little Bit of Heart með Ariana Grande og Ed Sheeran tók lagið Thinking Out Load með Chris Martin. Hér að neðan má sjá upptökur af lögunum umræddu.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira