Suzuki selur 1,5% hlut sinn í Volkswagen Finnur Thorlacius skrifar 29. september 2015 16:41 Þegar allt lék í lyndi milli Suzuki og Volkswagen. Á þeim tíma þegar mikil áform voru uppi um samstarf Suzuki og Volkswagen fyrir nokkrum árum keypti Suzuki 1,5% í Volkswagen Group og Volkswagen keypti 19,9% hlut í Suzuki. Af samstarfi fyrirtækjanna varð lítið og endaði með því að fyrirtækin vændu hvort annað um brigsl og samningsbrot. Volkswagen var gert af dómstólum að selja aftur 19,9% hlut sinn í Suzuki til Suzuki í sumar. Nú hefur Suzuki líka selt hlut sinn í Volkswagen Group til Porsche Automobil Holding SE, sem á eftir kaupin 52,2% í Volkswagen Group. Suzuki getur tekjufært 39 milljarða króna hagnað með þessari sölu. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent
Á þeim tíma þegar mikil áform voru uppi um samstarf Suzuki og Volkswagen fyrir nokkrum árum keypti Suzuki 1,5% í Volkswagen Group og Volkswagen keypti 19,9% hlut í Suzuki. Af samstarfi fyrirtækjanna varð lítið og endaði með því að fyrirtækin vændu hvort annað um brigsl og samningsbrot. Volkswagen var gert af dómstólum að selja aftur 19,9% hlut sinn í Suzuki til Suzuki í sumar. Nú hefur Suzuki líka selt hlut sinn í Volkswagen Group til Porsche Automobil Holding SE, sem á eftir kaupin 52,2% í Volkswagen Group. Suzuki getur tekjufært 39 milljarða króna hagnað með þessari sölu.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent