Löðrandi í kynþokka og raksápu 11. september 2015 16:10 Að sögn Helga Vals er myndbandið túlkun leikstjórans á laginu útfrá pælingum þeirra félaga um tónlistarmyndbönd í dag. vísir Tónlistamaðurinn Helgi Valur gaf á vordögum út sína fjórðu plötu, Notes From the Underground sem hefur vakið mikil og góð viðbrögð. Helgi frumsýnir nú splunkunýtt myndband hér á Vísi við lagið Leave Me Alone. Myndbandið er gert af Gústaf Hannibal, sem leikstýrði, klippti og tók upp og Margréti H. Weisshappel sem sá um útlitshönnun. Að sögn Helga Vals er myndbandið túlkun leikstjórans á laginu útfrá pælingum þeirra félaga um tónlistarmyndbönd í dag, „Við höfum lengi furðað okkur, eins og margir, á því af hverju öll tónlistarmyndbönd þurfa að vera svona óþarflega kynferðisleg“ og Gústaf bætir við „í tónlistarmyndböndum verður allt kynferðislegt, meiraðsegja símar og veggir, allt verður eins og kynlífshjálpartæki. Pælingin hjá okkur er að ef maður getur ekki sigrað eitthvað, þá slæst maður í lið með því“. Þeir vilja líka koma á framfæri þakklæti til Birgis Þórs Júlíussonar, Árna Tómassonar og Ananda Marga félagsins, Frakkastíg fyrir veitta aðstoð við framleiðsluna. Í myndbandinu sýnir Helgi Valur á sér ýmsar og nýjar hliðar og löðrar sig m.a. allan í raksápu og glimmeri. En sjón er sögu ríkari. Myndbandið er frumsýnt hér á Vísi. Gjöriði svo vel. Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Helgi Valur syngur um Myspace-stelpuna Maya Andrea L. Jules bregður sér í hlutverk Magnoliu í samnefndu lagi. 21. júlí 2015 09:16 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónlistamaðurinn Helgi Valur gaf á vordögum út sína fjórðu plötu, Notes From the Underground sem hefur vakið mikil og góð viðbrögð. Helgi frumsýnir nú splunkunýtt myndband hér á Vísi við lagið Leave Me Alone. Myndbandið er gert af Gústaf Hannibal, sem leikstýrði, klippti og tók upp og Margréti H. Weisshappel sem sá um útlitshönnun. Að sögn Helga Vals er myndbandið túlkun leikstjórans á laginu útfrá pælingum þeirra félaga um tónlistarmyndbönd í dag, „Við höfum lengi furðað okkur, eins og margir, á því af hverju öll tónlistarmyndbönd þurfa að vera svona óþarflega kynferðisleg“ og Gústaf bætir við „í tónlistarmyndböndum verður allt kynferðislegt, meiraðsegja símar og veggir, allt verður eins og kynlífshjálpartæki. Pælingin hjá okkur er að ef maður getur ekki sigrað eitthvað, þá slæst maður í lið með því“. Þeir vilja líka koma á framfæri þakklæti til Birgis Þórs Júlíussonar, Árna Tómassonar og Ananda Marga félagsins, Frakkastíg fyrir veitta aðstoð við framleiðsluna. Í myndbandinu sýnir Helgi Valur á sér ýmsar og nýjar hliðar og löðrar sig m.a. allan í raksápu og glimmeri. En sjón er sögu ríkari. Myndbandið er frumsýnt hér á Vísi. Gjöriði svo vel.
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Helgi Valur syngur um Myspace-stelpuna Maya Andrea L. Jules bregður sér í hlutverk Magnoliu í samnefndu lagi. 21. júlí 2015 09:16 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Helgi Valur syngur um Myspace-stelpuna Maya Andrea L. Jules bregður sér í hlutverk Magnoliu í samnefndu lagi. 21. júlí 2015 09:16