Fyrsta stiklan úr þáttum um Gunnar Nelson í Vegas Bjarki Ármannsson skrifar 12. september 2015 18:51 Meðal þess sjónvarpsefnið sem kynnt var á haustkynningu Stöðvar 2 í gærkvöldi er þáttur um bardagakappann Gunnar Nelson. Vísir/Getty Meðal þess sjónvarpsefnið sem kynnt var á haustkynningu Stöðvar 2 í gærkvöldi er þáttur um bardagakappann Gunnar Nelson. Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal fylgdi Gunnari til Las Vegas í júlí þar sem Gunnar pakkaði saman Bandaríkjamanninum Brandon Thatch í eftirminnilegum bardaga. Þátturinn verður á dagskrá í lok nóvember en fyrsta brotið úr þættinum var frumsýnt í Íslandi í dag í gærkvöldi. Það má sjá í spilaranum hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Líf og fjör á haustkynningu Stöðvar 2 Í ár er mikil áhersla lögð á innlenda dagskráargerð. 12. september 2015 18:36 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Meðal þess sjónvarpsefnið sem kynnt var á haustkynningu Stöðvar 2 í gærkvöldi er þáttur um bardagakappann Gunnar Nelson. Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal fylgdi Gunnari til Las Vegas í júlí þar sem Gunnar pakkaði saman Bandaríkjamanninum Brandon Thatch í eftirminnilegum bardaga. Þátturinn verður á dagskrá í lok nóvember en fyrsta brotið úr þættinum var frumsýnt í Íslandi í dag í gærkvöldi. Það má sjá í spilaranum hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Líf og fjör á haustkynningu Stöðvar 2 Í ár er mikil áhersla lögð á innlenda dagskráargerð. 12. september 2015 18:36 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Líf og fjör á haustkynningu Stöðvar 2 Í ár er mikil áhersla lögð á innlenda dagskráargerð. 12. september 2015 18:36