Uppselt á góðgerðarsýningu Everest Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2015 11:22 Baltasar á tökustað Everest myndarinnar. vísir/getty Uppselt er á góðgerðarsýninguna á stórmyndinni Everest sem haldin verður næsta miðvikudag 16. september í Laugarásbíói, en um er að ræða fyrstu sýningu á myndinni hérlendis. Sýningin er haldin af 66°Norður, Myndform, Rvk. Studios og Universal Pictures en allur ágóðinn rennur óskiptur til uppbyggingar í Nepal eftir jarðskjálftann sem reið þar yfir fyrr á árinu. Vegna þessa var ákveðið að hafa verðið á miðanum dýrara en venjulega eða um 3.000 kr. Allir þeir sem keyptu miða munu fá Surtsey húfu frá 66°Norður á sýningunni. Leikstjóri myndarinnar er sem kunnugt er Baltasar Kormákur og hluti myndarinnar var tekinn upp í Nepal. Myndin er byggð á sannri sögu um leiðangur á tind Everrest, hæsta fjall heims. Í aðalhlutverkum eru stórleikararnir Josh Brolin, Jake Gyllenhall, Keira Knightley, Jason Clarke, Emily Watson, Sam Worthington, Robin Wright, John Hawkes og Ingvar E. Sigurðsson og voru þau m.a. klædd fatnaði frá íslenska fataframleiðandanum 66°Norður við tökur á myndinni. Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Uppselt er á góðgerðarsýninguna á stórmyndinni Everest sem haldin verður næsta miðvikudag 16. september í Laugarásbíói, en um er að ræða fyrstu sýningu á myndinni hérlendis. Sýningin er haldin af 66°Norður, Myndform, Rvk. Studios og Universal Pictures en allur ágóðinn rennur óskiptur til uppbyggingar í Nepal eftir jarðskjálftann sem reið þar yfir fyrr á árinu. Vegna þessa var ákveðið að hafa verðið á miðanum dýrara en venjulega eða um 3.000 kr. Allir þeir sem keyptu miða munu fá Surtsey húfu frá 66°Norður á sýningunni. Leikstjóri myndarinnar er sem kunnugt er Baltasar Kormákur og hluti myndarinnar var tekinn upp í Nepal. Myndin er byggð á sannri sögu um leiðangur á tind Everrest, hæsta fjall heims. Í aðalhlutverkum eru stórleikararnir Josh Brolin, Jake Gyllenhall, Keira Knightley, Jason Clarke, Emily Watson, Sam Worthington, Robin Wright, John Hawkes og Ingvar E. Sigurðsson og voru þau m.a. klædd fatnaði frá íslenska fataframleiðandanum 66°Norður við tökur á myndinni.
Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira