Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. september 2015 13:55 Baltasar leikstýrir myndinni. vísir Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í ár og verðu myndin frumsýnd þar í dag. Myndin segir frá leiðangri hóps göngumanna upp á topp Everest-fjallsins árið 1996 þar sem átta létu lífið. Með helstu hlutverk fara Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin og John Hawkes. „Universal-kvikmyndaverið getur nú þegar bókað þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu,“ skrifar gagnrýnandi Hollywood Reporter. „Leikarahópurinn er stórkostlegur og það eina sem maður hefði viljað sjá var aðeins meira til sjerpanna og þeirra hlutverka í svona fjallgöngum.“ Gagnrýnandi segir að mikill stígandi hafi verið í verkefnum Baltasars undanfarin ár og nú sé hann kominn í flokk með þeim stóru. Á síðunni IMDB er Everest með 8,9 í einkunn og á síðu Rotten Tomatoes fær hún 7 í einkunn. Gagnrýnandi The Guardian er reyndar ekki jafn hrifinn og aðrir og gefur myndinni tvær stjörnur.Stuff frá Nýja-Sjálandi gefur myndinni fimm stjörnur.Coming Soon gefur henni átta af 10. Hjá Indiewire fær hún B+ Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í ár og verðu myndin frumsýnd þar í dag. Myndin segir frá leiðangri hóps göngumanna upp á topp Everest-fjallsins árið 1996 þar sem átta létu lífið. Með helstu hlutverk fara Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin og John Hawkes. „Universal-kvikmyndaverið getur nú þegar bókað þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu,“ skrifar gagnrýnandi Hollywood Reporter. „Leikarahópurinn er stórkostlegur og það eina sem maður hefði viljað sjá var aðeins meira til sjerpanna og þeirra hlutverka í svona fjallgöngum.“ Gagnrýnandi segir að mikill stígandi hafi verið í verkefnum Baltasars undanfarin ár og nú sé hann kominn í flokk með þeim stóru. Á síðunni IMDB er Everest með 8,9 í einkunn og á síðu Rotten Tomatoes fær hún 7 í einkunn. Gagnrýnandi The Guardian er reyndar ekki jafn hrifinn og aðrir og gefur myndinni tvær stjörnur.Stuff frá Nýja-Sjálandi gefur myndinni fimm stjörnur.Coming Soon gefur henni átta af 10. Hjá Indiewire fær hún B+
Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira