Keith Richards hraunar yfir þungarokk og rapp Birgir Olgeirsson skrifar 4. september 2015 09:54 Keith Richards. Vísir/Getty Keith Richards, gítarleikari The Rolling Stones, er hvorki hrifinn af þungarokki eða rappi. Þetta segir hann í viðtali við The New York Daily News þar sem minnst er á í upphafi þess að sumir haldi því fram að rokkið sé dautt. Richards er hins vegar á því að það hafi alltaf verið dautt. „Það er eins og daufur dynkur fyrir mér. Flest bönd eru alveg hætt öllum áherslutilfærslum. Þetta er bara endalaust hnoð, engin upplyfting, engar áherslubreytingar.“ Hann er minna hrifinn af þungarokki. „Milljónir elska Metallica og Black Sabbath. Mér fannst þetta bara vera góður brandari.“ Og rapptónlistin fær einnig á baukinn frá gítarleikaranum. „Það er svolítið tilkomumikið hvað rappið gerði því það sýndi fram á að það er mikið af tóndaufu fólki til. Eina sem það þarf er trommutaktur og einhver að öskra yfir taktinn og allir eru ánægðir. Það er risamarkaður fyrir fólk sem getur ekki greint nótur.“ Richards er nú að kynna nýjustu sólóplötu sína, Crosseyed Heart, sem er væntanleg í verslanir 18. september. Tónlist Mest lesið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Lífið Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Lífið „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið Lífið Elín Hall í Vogue Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Keith Richards, gítarleikari The Rolling Stones, er hvorki hrifinn af þungarokki eða rappi. Þetta segir hann í viðtali við The New York Daily News þar sem minnst er á í upphafi þess að sumir haldi því fram að rokkið sé dautt. Richards er hins vegar á því að það hafi alltaf verið dautt. „Það er eins og daufur dynkur fyrir mér. Flest bönd eru alveg hætt öllum áherslutilfærslum. Þetta er bara endalaust hnoð, engin upplyfting, engar áherslubreytingar.“ Hann er minna hrifinn af þungarokki. „Milljónir elska Metallica og Black Sabbath. Mér fannst þetta bara vera góður brandari.“ Og rapptónlistin fær einnig á baukinn frá gítarleikaranum. „Það er svolítið tilkomumikið hvað rappið gerði því það sýndi fram á að það er mikið af tóndaufu fólki til. Eina sem það þarf er trommutaktur og einhver að öskra yfir taktinn og allir eru ánægðir. Það er risamarkaður fyrir fólk sem getur ekki greint nótur.“ Richards er nú að kynna nýjustu sólóplötu sína, Crosseyed Heart, sem er væntanleg í verslanir 18. september.
Tónlist Mest lesið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Lífið Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Lífið „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið Lífið Elín Hall í Vogue Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira