Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2015 22:01 Everest er meðal þeirra kvikmynda sem Íslendingar hafa komið að á árinu og Ragnar Bragason drepur á. Vísir/EPA Á sama tíma og íslenskar kvikmyndir og aðstandendur þeirra gera það gott á erlendri grundu skýtur það skökku við að Kvikmyndasjóður sé fjársveltur og að ekki sé enn boðið upp á háskólanám í kvikmyndagerð á Íslandi. Þetta segir leikskáldið og kvikmyndahöfundurinn Ragnar Bragason en á Facebook-síðu sinni segir hann íslenska kvikmyndagerð standa á tímamótum. „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,” segir Ragnar og telur upp hin ýmsu afrek íslenskra kvikmyndagerðarmanna á árinu. Ragnar segir:Hross í oss hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs.Jóhann Jóhanns fær Golden Globe og tilnefningu til Óskarsverðlauna.Þórir Snær, Skúli Malmquist & Sigurjón Sighvatsson framleiða Z For Zachariah prýdda stórstjörnum og frumsýnd á Sundance.Fúsi fær þrenn verðlaun á hinni stórmerkilegu Tribeca hátíð í New York.Hrútar vinna til einna aðalverðlaunanna á Cannes. Tekur í framhaldi verðlaun á öllum hátíðum sem hún tekur þátt á og er af fagtrímaritum talin líkleg til að verða tilnefnd til Óskarsverðlauna.Þáttaröðin Ófærð selst á allar helstu sjónvarpsstöðvar Evrópu.Baltasar Kormákur leikstýrir Everest, opnunarmynd á elstu og einni virtustu kvikmyndahátíð heims í Feneyjum og er talin líkleg til að fá Óskarstilnefningar.Balti fær einnig verðlaun samtaka bandarískra kvikmyndahúsa vegna fyrri afreka.Þá eru ónefndar aðrar kvikmyndir, heimildarmyndir og stuttmyndir eins og: Salóme, Hjónabandssæla, Ártún, Vonarstræti, Hvalfjörður, Tvíliðaleikur, Málmhaus, París norðursins ofl. sem ferðast víða um heim, sýndar í kvikmyndahúsum, sjónvarpsstöðvum, fá glimrandi dóma og moka inn verðlaunum á kvikmyndahátíðum.Okkur er einnig treyst fyrir ungdómi nágrannaþjóðanna, en íslenskir kvikmyndagerðarmenn eru yfir handritsdeild norska Kvikmyndaskólans og Leikstjórnardeild þess danska…Á sama tíma er Kvikmyndasjóður fjársveltur og ekki er enn boðið upp á háskólanám í kvikmyndagerð. Bíó og sjónvarp Golden Globes Óskarinn Tengdar fréttir Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55 Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21 Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Á sama tíma og íslenskar kvikmyndir og aðstandendur þeirra gera það gott á erlendri grundu skýtur það skökku við að Kvikmyndasjóður sé fjársveltur og að ekki sé enn boðið upp á háskólanám í kvikmyndagerð á Íslandi. Þetta segir leikskáldið og kvikmyndahöfundurinn Ragnar Bragason en á Facebook-síðu sinni segir hann íslenska kvikmyndagerð standa á tímamótum. „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,” segir Ragnar og telur upp hin ýmsu afrek íslenskra kvikmyndagerðarmanna á árinu. Ragnar segir:Hross í oss hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs.Jóhann Jóhanns fær Golden Globe og tilnefningu til Óskarsverðlauna.Þórir Snær, Skúli Malmquist & Sigurjón Sighvatsson framleiða Z For Zachariah prýdda stórstjörnum og frumsýnd á Sundance.Fúsi fær þrenn verðlaun á hinni stórmerkilegu Tribeca hátíð í New York.Hrútar vinna til einna aðalverðlaunanna á Cannes. Tekur í framhaldi verðlaun á öllum hátíðum sem hún tekur þátt á og er af fagtrímaritum talin líkleg til að verða tilnefnd til Óskarsverðlauna.Þáttaröðin Ófærð selst á allar helstu sjónvarpsstöðvar Evrópu.Baltasar Kormákur leikstýrir Everest, opnunarmynd á elstu og einni virtustu kvikmyndahátíð heims í Feneyjum og er talin líkleg til að fá Óskarstilnefningar.Balti fær einnig verðlaun samtaka bandarískra kvikmyndahúsa vegna fyrri afreka.Þá eru ónefndar aðrar kvikmyndir, heimildarmyndir og stuttmyndir eins og: Salóme, Hjónabandssæla, Ártún, Vonarstræti, Hvalfjörður, Tvíliðaleikur, Málmhaus, París norðursins ofl. sem ferðast víða um heim, sýndar í kvikmyndahúsum, sjónvarpsstöðvum, fá glimrandi dóma og moka inn verðlaunum á kvikmyndahátíðum.Okkur er einnig treyst fyrir ungdómi nágrannaþjóðanna, en íslenskir kvikmyndagerðarmenn eru yfir handritsdeild norska Kvikmyndaskólans og Leikstjórnardeild þess danska…Á sama tíma er Kvikmyndasjóður fjársveltur og ekki er enn boðið upp á háskólanám í kvikmyndagerð.
Bíó og sjónvarp Golden Globes Óskarinn Tengdar fréttir Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55 Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21 Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55
Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21
Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38