Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði 28. ágúst 2015 21:58 Skjámynd/Fannar Ómótstæðileg skyrkakaJarðarberjaskyrkaka 250 g Lu Bastogne kex 100 g smjör, brætt eða við stofuhita Fylling: 300 g jarðarberjaskyr4 dl rjómi2 msk flórsykur2 tsk vanillusykurfræin úr einni vanillustöngjarðarberbláber100 g hvítt súkkulaði Aðferð: Bræðið smjör við vægan hita, maukið kexkökurnar í matvinnsluvél og bætið smjörinu saman við. Setjið kexblönduna í kökuform, helst með lausum botni og sléttið úr því með höndum eða bakhlið á skeið. Geymið kökubotninn í kæli á meðan fyllingin er útbúin. Þeytið rjóma, bætið skyrinu, flórsykrinum, vanillusykri og vanillukornum saman í hrærivél. Hellið fyllingunni í bökubotninn og geymið í kæli í lágmark klukkustund, yfir nótt er best. Skreytið kökuna með ferskum berjum og bræddu hvítu súkkulaði. Eftirréttir Kökur og tertur Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið
Ómótstæðileg skyrkakaJarðarberjaskyrkaka 250 g Lu Bastogne kex 100 g smjör, brætt eða við stofuhita Fylling: 300 g jarðarberjaskyr4 dl rjómi2 msk flórsykur2 tsk vanillusykurfræin úr einni vanillustöngjarðarberbláber100 g hvítt súkkulaði Aðferð: Bræðið smjör við vægan hita, maukið kexkökurnar í matvinnsluvél og bætið smjörinu saman við. Setjið kexblönduna í kökuform, helst með lausum botni og sléttið úr því með höndum eða bakhlið á skeið. Geymið kökubotninn í kæli á meðan fyllingin er útbúin. Þeytið rjóma, bætið skyrinu, flórsykrinum, vanillusykri og vanillukornum saman í hrærivél. Hellið fyllingunni í bökubotninn og geymið í kæli í lágmark klukkustund, yfir nótt er best. Skreytið kökuna með ferskum berjum og bræddu hvítu súkkulaði.
Eftirréttir Kökur og tertur Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið