Franska ríkið selur 5% í Renault Finnur Thorlacius skrifar 11. ágúst 2015 11:45 Höfuðstöðvar Renault. Franska ríkið ætlar að selja þann 5% hlut sem það eignaðist í Renault fyrr í ár. Franska ríkið keypti þessi bréf þegar franski bílaframleiðandinn var afar fjárvana og var það hluti af björgunaraðgerðum ríkisins til handa þarlendum bílaframleiðendum. Eftir söluna mun franska ríkið enn eiga 15% í Renault. Franska ríkið hefur sett sér markmið varðandi einkavæðingu eigna í eigu ríkisins og er þessi sala ekki síst liður í þeirri stefnu, en að auki hefur Renault braggast mjög frá því að ríkið keypti þennan 5% hlut og er ekki eins illa statt og í byrjun árs. Sala fyrirtækisins hefur verið ágæt í ár. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent
Franska ríkið ætlar að selja þann 5% hlut sem það eignaðist í Renault fyrr í ár. Franska ríkið keypti þessi bréf þegar franski bílaframleiðandinn var afar fjárvana og var það hluti af björgunaraðgerðum ríkisins til handa þarlendum bílaframleiðendum. Eftir söluna mun franska ríkið enn eiga 15% í Renault. Franska ríkið hefur sett sér markmið varðandi einkavæðingu eigna í eigu ríkisins og er þessi sala ekki síst liður í þeirri stefnu, en að auki hefur Renault braggast mjög frá því að ríkið keypti þennan 5% hlut og er ekki eins illa statt og í byrjun árs. Sala fyrirtækisins hefur verið ágæt í ár.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent