„Flugþreyttur en ég verð fullur á eftir svo það er í lagi“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. ágúst 2015 21:56 Bræðurnir Caleb og Jared á sviðinu í kvöld. vísir/ernir „Ég er svolítið flugþreyttur en ég verð fullur í kvöld svo það er í lagi,“ sagði Caleb Followill söngvari Kings of Leon á sviðinu í Höllinni nú fyrir skemmstu. Bandaríska rokksveitin er sem stendur að halda þar tónleika en þetta er í fyrsta skipti sem þeir koma til landsins. Sveitin kom til landsins í morgun og ætla strákarnir fjórir að skoða næturlífið í borginni að loknum tónleikunum í Höllinni áður en þeir halda af landi brott. „Það er frábært að vera hér og við höfum lengi hlakkað til að koma,“ sagði Caleb einnig í upphafi tónleikanna. Strákarnir í Kaleo hituðu upp fyrir bandarísku stórstjörnurnar og stóðu sig með stakri prýði. „Þeir verða að koma einhverntíman til Nashville. Við heyrum talsvert í þeim þar í útvarpinu,“ sagði söngvarinn og áður en hann taldi í sagði hann að þetta væri ekki í síðasta skipti sem þeir kæmu hingað. Allir með #kolicelandpic.twitter.com/JZLivAJPFH — Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Tónlist Tengdar fréttir Þrír risa LED skjáir verða á Kings of Leon "Að þessu sinni tekur uppsetningarferlið sirka fjóra daga,“ segir Hrannar sem starfar sem verkefnisstjóri fyrir Senu sem stendur fyrir Kings of Leon tónleiknum á fimmtudagskvöld. 11. ágúst 2015 14:45 Kings of Leon lentir á klakanum - Myndir Kóngarnir komu til landsins með einkaþotu og fjölmennu fylgdarliði. 13. ágúst 2015 08:13 Sungu lög með Kings of Leon og fengu miða að launum Nokkrir stálheppnir nældu í miða á A+ svæði tónleika Kings of Leon sem fram fara á fimmtudag. 7. ágúst 2015 23:17 Kaleo tók upp myndband í nístingskulda í Þríhnúkagíg Hljómsveitin er á leið til landsins á ný frá Bandaríkjunum því hún hitar upp fyrir Kings of Leon í næstu viku. 8. ágúst 2015 08:30 Mest lesið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Lífið „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Lífið Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið Lífið Elín Hall í Vogue Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Ég er svolítið flugþreyttur en ég verð fullur í kvöld svo það er í lagi,“ sagði Caleb Followill söngvari Kings of Leon á sviðinu í Höllinni nú fyrir skemmstu. Bandaríska rokksveitin er sem stendur að halda þar tónleika en þetta er í fyrsta skipti sem þeir koma til landsins. Sveitin kom til landsins í morgun og ætla strákarnir fjórir að skoða næturlífið í borginni að loknum tónleikunum í Höllinni áður en þeir halda af landi brott. „Það er frábært að vera hér og við höfum lengi hlakkað til að koma,“ sagði Caleb einnig í upphafi tónleikanna. Strákarnir í Kaleo hituðu upp fyrir bandarísku stórstjörnurnar og stóðu sig með stakri prýði. „Þeir verða að koma einhverntíman til Nashville. Við heyrum talsvert í þeim þar í útvarpinu,“ sagði söngvarinn og áður en hann taldi í sagði hann að þetta væri ekki í síðasta skipti sem þeir kæmu hingað. Allir með #kolicelandpic.twitter.com/JZLivAJPFH — Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015
Tónlist Tengdar fréttir Þrír risa LED skjáir verða á Kings of Leon "Að þessu sinni tekur uppsetningarferlið sirka fjóra daga,“ segir Hrannar sem starfar sem verkefnisstjóri fyrir Senu sem stendur fyrir Kings of Leon tónleiknum á fimmtudagskvöld. 11. ágúst 2015 14:45 Kings of Leon lentir á klakanum - Myndir Kóngarnir komu til landsins með einkaþotu og fjölmennu fylgdarliði. 13. ágúst 2015 08:13 Sungu lög með Kings of Leon og fengu miða að launum Nokkrir stálheppnir nældu í miða á A+ svæði tónleika Kings of Leon sem fram fara á fimmtudag. 7. ágúst 2015 23:17 Kaleo tók upp myndband í nístingskulda í Þríhnúkagíg Hljómsveitin er á leið til landsins á ný frá Bandaríkjunum því hún hitar upp fyrir Kings of Leon í næstu viku. 8. ágúst 2015 08:30 Mest lesið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Lífið „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Lífið Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið Lífið Elín Hall í Vogue Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Þrír risa LED skjáir verða á Kings of Leon "Að þessu sinni tekur uppsetningarferlið sirka fjóra daga,“ segir Hrannar sem starfar sem verkefnisstjóri fyrir Senu sem stendur fyrir Kings of Leon tónleiknum á fimmtudagskvöld. 11. ágúst 2015 14:45
Kings of Leon lentir á klakanum - Myndir Kóngarnir komu til landsins með einkaþotu og fjölmennu fylgdarliði. 13. ágúst 2015 08:13
Sungu lög með Kings of Leon og fengu miða að launum Nokkrir stálheppnir nældu í miða á A+ svæði tónleika Kings of Leon sem fram fara á fimmtudag. 7. ágúst 2015 23:17
Kaleo tók upp myndband í nístingskulda í Þríhnúkagíg Hljómsveitin er á leið til landsins á ný frá Bandaríkjunum því hún hitar upp fyrir Kings of Leon í næstu viku. 8. ágúst 2015 08:30