Zorro snýr aftur Samúel Karl Ólason skrifar 19. ágúst 2015 13:15 Hin fornfræga hetja alþýðunnar, Zorro, verður endurvakin á hvíta tjaldinu. Að þessu sinni mun Alejandro de la Vega þó ekki berjast grímuklæddur fyrir réttindum bænda í Kaliforníu á þeim tímum sem Spánverjar stjórnuðu þar. Zorro mun berjast gegn stríðsherrum sem stinga upp kollinum í Kaliforníu eftir fall siðmenningarinnar í náinni framtíð. Mynd þessi mun bera nafnið Zorro Reborn og áætlað er að töku hefjist í mars á næsta ári samkvæmt Hollywood Reporter. Ekki er búið að finna leikstjóra sem vill taka verkið að sér, né leikara. Tíu ár eru liðin frá því að myndin The Legend of Zorro, með Antonio Banderas í aðalhlutverki, kom út. Hver kynslóð hefur átt sinn Zorro og við erum stoltir af því að geta kynnt nýjan Zorro fyrir þessari kynslóð,“ segir Antonio Gennari, framkvæmdastjóri Lantica Media sem sjá mun um framleiðslu myndarinnar. Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Hin fornfræga hetja alþýðunnar, Zorro, verður endurvakin á hvíta tjaldinu. Að þessu sinni mun Alejandro de la Vega þó ekki berjast grímuklæddur fyrir réttindum bænda í Kaliforníu á þeim tímum sem Spánverjar stjórnuðu þar. Zorro mun berjast gegn stríðsherrum sem stinga upp kollinum í Kaliforníu eftir fall siðmenningarinnar í náinni framtíð. Mynd þessi mun bera nafnið Zorro Reborn og áætlað er að töku hefjist í mars á næsta ári samkvæmt Hollywood Reporter. Ekki er búið að finna leikstjóra sem vill taka verkið að sér, né leikara. Tíu ár eru liðin frá því að myndin The Legend of Zorro, með Antonio Banderas í aðalhlutverki, kom út. Hver kynslóð hefur átt sinn Zorro og við erum stoltir af því að geta kynnt nýjan Zorro fyrir þessari kynslóð,“ segir Antonio Gennari, framkvæmdastjóri Lantica Media sem sjá mun um framleiðslu myndarinnar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira