Sykurpúða pizza á grillið að hætti Eyþórs eyþór rúnarsson skrifar 5. ágúst 2015 15:00 Vísir/Stöð 2 Eftirréttapitsa með nutella, mascarpone-osti, sykurpúðum og jarðarberjum Uppskrift fyrir 8-10 manns Pitsudeig (fyrir 2 botna) 3 dl vatn25 g ger 1 tsk. salt1 tsk. sykur 15 g kakó 1 msk. kanill1 msk. matarolía½ kg hveitiPitsusteinnÁlegg130 g nutella50 g mascarpone-ostur 10-15 litlir sykurpúðar½ stk. lime (börkurinn)1 askja jarðarber Setjið allt hráefnið saman í hrærivélarskál og vinnið saman þar til blandan er orðin að fallegu deigi. Setjið deigið í skál með plastfilmu yfir og látið það hefast í 30 mín. Skiptið deiginu í tvennt og fletjið deigið út og setjið á heitan pitsusteininn í grillinu og bakið í 5 mín. Snúið pitsunni við og smyrjið nutella á hana og setjið svo sykurpúðana og mascarpone-ostinn á hana og bakið í 5 mín í viðbót. Skerið jarðarberin í fernt og dreifið yfir pitsuna og rífið börkinn af lime-inu yfir í lokin. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Pítsur Uppskriftir Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið
Eftirréttapitsa með nutella, mascarpone-osti, sykurpúðum og jarðarberjum Uppskrift fyrir 8-10 manns Pitsudeig (fyrir 2 botna) 3 dl vatn25 g ger 1 tsk. salt1 tsk. sykur 15 g kakó 1 msk. kanill1 msk. matarolía½ kg hveitiPitsusteinnÁlegg130 g nutella50 g mascarpone-ostur 10-15 litlir sykurpúðar½ stk. lime (börkurinn)1 askja jarðarber Setjið allt hráefnið saman í hrærivélarskál og vinnið saman þar til blandan er orðin að fallegu deigi. Setjið deigið í skál með plastfilmu yfir og látið það hefast í 30 mín. Skiptið deiginu í tvennt og fletjið deigið út og setjið á heitan pitsusteininn í grillinu og bakið í 5 mín. Snúið pitsunni við og smyrjið nutella á hana og setjið svo sykurpúðana og mascarpone-ostinn á hana og bakið í 5 mín í viðbót. Skerið jarðarberin í fernt og dreifið yfir pitsuna og rífið börkinn af lime-inu yfir í lokin.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Pítsur Uppskriftir Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið