„Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. júlí 2015 11:15 Baltasar Kormákur vildi hafa Everest sem raunverulegasta. vísir Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. Í myndbandinu er rætt við Balta sem og nokkra af aðalleikurum myndarinnar, meðal annars þá Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin og Michael Kelly. „Baltasar vill að við upplifum allt og hann ýtti okkur í þá átt,“ segir Gyllenhaal. „Vinsamlegast ekki leika neitt. Það þýðir að við viljum hafa þetta sem raunverulegast,“ segir Baltasar um gerð myndarinnar. Þau skilaboð virðast hafa komist vel til skila til leikara myndarinnar: „Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra. Hann sagði að við ætluðum að hafa þetta eins raunverulegt og mögulegt væri,“ segir Michael Kelly. Everest er stærsta mynd Baltasars til þessa en hún verður frumsýnd á opnunarhátíð kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum. Undanfarar Everest síðastliðin tvö ár eru kvikmyndin Gravity, sem vann sjö Óskarsverðlaun 2014, og Birdman, sem vann fern Óskarsverðlaun í ár. Í viðtali við Fréttablaðið í dag segir Balti það ekkert grin að koma á eftir þessum tveimur myndum: „Það er náttúrulega bara geðveikt. Tvær tilfinningar, jess! og hin, shit. Í annan stað á ég þetta skilið – en svo er ekkert grín að koma á eftir Birdman og Gravity. Það er enginn smá samanburður,” segir Baltasar og hlær. Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: Balti vill kynjakvóta Baltasar Kormákur var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 24. júlí 2015 07:00 Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Everest gæti gert góða hluti á verðlaunahátíðum. 21. júlí 2015 21:36 Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57 Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16. júní 2015 11:00 Sjáðu fyrsta sýnishornið úr Everest eftir Baltasar Ný mynd Baltasars Kormáks, Everest, verður frumsýnd í september en nú má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni. 4. júní 2015 15:31 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. Í myndbandinu er rætt við Balta sem og nokkra af aðalleikurum myndarinnar, meðal annars þá Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin og Michael Kelly. „Baltasar vill að við upplifum allt og hann ýtti okkur í þá átt,“ segir Gyllenhaal. „Vinsamlegast ekki leika neitt. Það þýðir að við viljum hafa þetta sem raunverulegast,“ segir Baltasar um gerð myndarinnar. Þau skilaboð virðast hafa komist vel til skila til leikara myndarinnar: „Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra. Hann sagði að við ætluðum að hafa þetta eins raunverulegt og mögulegt væri,“ segir Michael Kelly. Everest er stærsta mynd Baltasars til þessa en hún verður frumsýnd á opnunarhátíð kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum. Undanfarar Everest síðastliðin tvö ár eru kvikmyndin Gravity, sem vann sjö Óskarsverðlaun 2014, og Birdman, sem vann fern Óskarsverðlaun í ár. Í viðtali við Fréttablaðið í dag segir Balti það ekkert grin að koma á eftir þessum tveimur myndum: „Það er náttúrulega bara geðveikt. Tvær tilfinningar, jess! og hin, shit. Í annan stað á ég þetta skilið – en svo er ekkert grín að koma á eftir Birdman og Gravity. Það er enginn smá samanburður,” segir Baltasar og hlær.
Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: Balti vill kynjakvóta Baltasar Kormákur var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 24. júlí 2015 07:00 Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Everest gæti gert góða hluti á verðlaunahátíðum. 21. júlí 2015 21:36 Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57 Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16. júní 2015 11:00 Sjáðu fyrsta sýnishornið úr Everest eftir Baltasar Ný mynd Baltasars Kormáks, Everest, verður frumsýnd í september en nú má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni. 4. júní 2015 15:31 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Föstudagsviðtalið: Balti vill kynjakvóta Baltasar Kormákur var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 24. júlí 2015 07:00
Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Everest gæti gert góða hluti á verðlaunahátíðum. 21. júlí 2015 21:36
Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57
Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16. júní 2015 11:00
Sjáðu fyrsta sýnishornið úr Everest eftir Baltasar Ný mynd Baltasars Kormáks, Everest, verður frumsýnd í september en nú má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni. 4. júní 2015 15:31