„Alltaf jafnljúft“ á Eistnaflugi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júlí 2015 19:37 Hátíðargestir skemmtu sér hið besta á Eistnaflugi um helgina. vísir/freyja gylfadóttir „Þetta er bara alltaf jafnljúft,“ segir Jónas Vilhelmsson, yfirlögregluþjónn á Austurlandi, aðspurður um hvernig tónlistarhátíðin Eistnaflug gekk en hátíðin fór fram á Neskaupsstað um helgina. Hann segir engin ofbeldisbrot eða kynferðisbrot hafa komið inn á borð lögreglunnar í tengslum við hátíðina. Þá hafi fimm fíkniefnamál hafa komið upp á Neskaupsstað. Jónas segir erfitt að áætla hversu margir hafi verið á Eistnaflugi þar sem fjöldi Austfirðinga hafi sótt Neskaupsstað heim án þess að gista í bænum. „Ætli þetta hafi ekki verið svona um 3.000 manns, kannski eitthvað fleiri,“ segir Jónas. Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Freyja Gylfadóttir um helgina á tónleikum hljómsveitanna Behemoth, Brain Police, Muck og Vintage Caravan. Eins og sjá má var frábær stemning. Tengdar fréttir Auglýsingasprengja fyrir Austurland Eistnaflug 2015 fór fram um helgina og var nýtt aðsóknarmet sett. Aðstandendur hátíðarinnar gera ráð fyrir enn stærri hátíð að ári. 14. júlí 2015 10:30 Miðasala á Eistnaflug 2016 hafin Sjáðu þegar HAM og FM Belfast trylltu lýðinn á Eistnaflugi um helgina. 14. júlí 2015 12:55 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Þetta er bara alltaf jafnljúft,“ segir Jónas Vilhelmsson, yfirlögregluþjónn á Austurlandi, aðspurður um hvernig tónlistarhátíðin Eistnaflug gekk en hátíðin fór fram á Neskaupsstað um helgina. Hann segir engin ofbeldisbrot eða kynferðisbrot hafa komið inn á borð lögreglunnar í tengslum við hátíðina. Þá hafi fimm fíkniefnamál hafa komið upp á Neskaupsstað. Jónas segir erfitt að áætla hversu margir hafi verið á Eistnaflugi þar sem fjöldi Austfirðinga hafi sótt Neskaupsstað heim án þess að gista í bænum. „Ætli þetta hafi ekki verið svona um 3.000 manns, kannski eitthvað fleiri,“ segir Jónas. Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Freyja Gylfadóttir um helgina á tónleikum hljómsveitanna Behemoth, Brain Police, Muck og Vintage Caravan. Eins og sjá má var frábær stemning.
Tengdar fréttir Auglýsingasprengja fyrir Austurland Eistnaflug 2015 fór fram um helgina og var nýtt aðsóknarmet sett. Aðstandendur hátíðarinnar gera ráð fyrir enn stærri hátíð að ári. 14. júlí 2015 10:30 Miðasala á Eistnaflug 2016 hafin Sjáðu þegar HAM og FM Belfast trylltu lýðinn á Eistnaflugi um helgina. 14. júlí 2015 12:55 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Auglýsingasprengja fyrir Austurland Eistnaflug 2015 fór fram um helgina og var nýtt aðsóknarmet sett. Aðstandendur hátíðarinnar gera ráð fyrir enn stærri hátíð að ári. 14. júlí 2015 10:30
Miðasala á Eistnaflug 2016 hafin Sjáðu þegar HAM og FM Belfast trylltu lýðinn á Eistnaflugi um helgina. 14. júlí 2015 12:55