Aðdáendur X-Files tryllast úr spennu vegna örstutts sýnishorns Birgir Olgeirsson skrifar 17. júlí 2015 11:45 Gillian Anderson leikur Dana Scully í X-Files. Vísir/Youtube Aðdáendur X-Files-þáttanna urðu heldur betur glaðir í gær þegar Fox-sjónvarpsstöðin sýndi örstutt sýnishorn úr nýjustu seríu þáttanna. Sýnishornið er aðeins 15 sekúndur að lengd sem þýðir að í raun er aðeins um tíu sekúndur af myndefni úr þáttunum. Engu að síður náðu framleiðendur þáttanna að gera aðdáendur þeirra tryllta úr spenningi með því að hafa þemalagið undir og sýna nóg af vasaljósum, blóði drifna slóð og aðalpersónur þáttanna, Mudler og Scully, í skamma stund. Nýja þáttaröðin verður frumsýnd í Bandaríkjunum í janúar. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Aðdáendur X-Files-þáttanna urðu heldur betur glaðir í gær þegar Fox-sjónvarpsstöðin sýndi örstutt sýnishorn úr nýjustu seríu þáttanna. Sýnishornið er aðeins 15 sekúndur að lengd sem þýðir að í raun er aðeins um tíu sekúndur af myndefni úr þáttunum. Engu að síður náðu framleiðendur þáttanna að gera aðdáendur þeirra tryllta úr spenningi með því að hafa þemalagið undir og sýna nóg af vasaljósum, blóði drifna slóð og aðalpersónur þáttanna, Mudler og Scully, í skamma stund. Nýja þáttaröðin verður frumsýnd í Bandaríkjunum í janúar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein