Nýjar myndir rata í dagsljósið af Nicolas Cage máta Superman-búning Birgir Olgeirsson skrifar 6. júlí 2015 20:27 Hér má sjá Nicolas Cage máta Superman-búninginn. Á tíunda áratug síðustu aldar var Nicolas Cage einn heitasti leikari Hollywood og TimBurton einn mest spennandi leikstjórinn. Burton hafði á þeim tíma hug á að gera Superman-mynd þar sem Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage átti að fara með hlutverk ofurmennisins. Myndin gekk undir vinnuheitinu SupermanLives en varð aldrei að veruleika. Óneitanlega hefðu margir viljað sjá hvernig ofurmenninu hefði vegnað í höndum Burtons og Cage en nú er á leiðinni í kvikmyndahús heimildarmyndin TheDeath of SupermanLives sem reynir að varpa ljósi á hvers vegna þessi mynd varð ekki að veruleika.Nú hefur verið gefin út klippa úr þessari heimildarmynd þar sem Cage sést máta nýja Superman-búninginn á meðan Burton fylgist með en þessi klippa hefur kitlað forvitnistaugar aðdáenda ofurhetjumyndasagna. Hægt er að sjá klippuna hér. Margar sögur hafa verið sagðar af gerð þessarar myndar sem aldrei var kláruð. Meðal þeirra er leikstjórinn og Íslandsvinurinn KevinSmith sem var fenginn af kvikmyndafyrirtækinu Warner bros. til að skrifa handrit myndarinnar. Fyrir þá sem ekki hafa heyrt þá sögu nú þegar má heyra hana í spilaranum hér fyrir neðan en hún veitir afar forvitnilega sýn á bransann í Hollywood.Seinni hluta sögunnar má sjá hér. Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Á tíunda áratug síðustu aldar var Nicolas Cage einn heitasti leikari Hollywood og TimBurton einn mest spennandi leikstjórinn. Burton hafði á þeim tíma hug á að gera Superman-mynd þar sem Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage átti að fara með hlutverk ofurmennisins. Myndin gekk undir vinnuheitinu SupermanLives en varð aldrei að veruleika. Óneitanlega hefðu margir viljað sjá hvernig ofurmenninu hefði vegnað í höndum Burtons og Cage en nú er á leiðinni í kvikmyndahús heimildarmyndin TheDeath of SupermanLives sem reynir að varpa ljósi á hvers vegna þessi mynd varð ekki að veruleika.Nú hefur verið gefin út klippa úr þessari heimildarmynd þar sem Cage sést máta nýja Superman-búninginn á meðan Burton fylgist með en þessi klippa hefur kitlað forvitnistaugar aðdáenda ofurhetjumyndasagna. Hægt er að sjá klippuna hér. Margar sögur hafa verið sagðar af gerð þessarar myndar sem aldrei var kláruð. Meðal þeirra er leikstjórinn og Íslandsvinurinn KevinSmith sem var fenginn af kvikmyndafyrirtækinu Warner bros. til að skrifa handrit myndarinnar. Fyrir þá sem ekki hafa heyrt þá sögu nú þegar má heyra hana í spilaranum hér fyrir neðan en hún veitir afar forvitnilega sýn á bransann í Hollywood.Seinni hluta sögunnar má sjá hér.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira