Heimsmet á tveimur hjólum Finnur Thorlacius skrifar 29. júní 2015 09:44 Á Goodwood Festival of Speed bílahátíðinni í Bretlandi var sett nýtt heimsmet í akstri bíls á tveimur hjólum. Var það gert á Nissan Juke Nismo RS jepplingi. Var honum ekið alla keppnisbrautina sem er 1,87 km löng leið upp fjall og leiðin er mjög fjölmörgum erfiðum beygjum. Það er í raun ekki hægt að lýsa því hvernig þetta var gert, best er að sjá það með eigin augum með því að horfa á meðfylgjandi myndskeið. Ökumann bílsins tókst að ná merkilega góðum tíma og kláraði brautina á tveimur mínútum og tíu sekúndum. Þó það sé nokkuð langt frá sigurtímanum, er hraði bílsins merkilega mikill þegar horft er til þess að hann fór þetta aðeins á tveimur hjólum. Meðalhraði bílsins var yfir 50 km/klst. Bílar video Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent
Á Goodwood Festival of Speed bílahátíðinni í Bretlandi var sett nýtt heimsmet í akstri bíls á tveimur hjólum. Var það gert á Nissan Juke Nismo RS jepplingi. Var honum ekið alla keppnisbrautina sem er 1,87 km löng leið upp fjall og leiðin er mjög fjölmörgum erfiðum beygjum. Það er í raun ekki hægt að lýsa því hvernig þetta var gert, best er að sjá það með eigin augum með því að horfa á meðfylgjandi myndskeið. Ökumann bílsins tókst að ná merkilega góðum tíma og kláraði brautina á tveimur mínútum og tíu sekúndum. Þó það sé nokkuð langt frá sigurtímanum, er hraði bílsins merkilega mikill þegar horft er til þess að hann fór þetta aðeins á tveimur hjólum. Meðalhraði bílsins var yfir 50 km/klst.
Bílar video Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent