Heimsmet á tveimur hjólum Finnur Thorlacius skrifar 29. júní 2015 09:44 Á Goodwood Festival of Speed bílahátíðinni í Bretlandi var sett nýtt heimsmet í akstri bíls á tveimur hjólum. Var það gert á Nissan Juke Nismo RS jepplingi. Var honum ekið alla keppnisbrautina sem er 1,87 km löng leið upp fjall og leiðin er mjög fjölmörgum erfiðum beygjum. Það er í raun ekki hægt að lýsa því hvernig þetta var gert, best er að sjá það með eigin augum með því að horfa á meðfylgjandi myndskeið. Ökumann bílsins tókst að ná merkilega góðum tíma og kláraði brautina á tveimur mínútum og tíu sekúndum. Þó það sé nokkuð langt frá sigurtímanum, er hraði bílsins merkilega mikill þegar horft er til þess að hann fór þetta aðeins á tveimur hjólum. Meðalhraði bílsins var yfir 50 km/klst. Bílar video Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent
Á Goodwood Festival of Speed bílahátíðinni í Bretlandi var sett nýtt heimsmet í akstri bíls á tveimur hjólum. Var það gert á Nissan Juke Nismo RS jepplingi. Var honum ekið alla keppnisbrautina sem er 1,87 km löng leið upp fjall og leiðin er mjög fjölmörgum erfiðum beygjum. Það er í raun ekki hægt að lýsa því hvernig þetta var gert, best er að sjá það með eigin augum með því að horfa á meðfylgjandi myndskeið. Ökumann bílsins tókst að ná merkilega góðum tíma og kláraði brautina á tveimur mínútum og tíu sekúndum. Þó það sé nokkuð langt frá sigurtímanum, er hraði bílsins merkilega mikill þegar horft er til þess að hann fór þetta aðeins á tveimur hjólum. Meðalhraði bílsins var yfir 50 km/klst.
Bílar video Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent