Heimsmet á tveimur hjólum Finnur Thorlacius skrifar 29. júní 2015 09:44 Á Goodwood Festival of Speed bílahátíðinni í Bretlandi var sett nýtt heimsmet í akstri bíls á tveimur hjólum. Var það gert á Nissan Juke Nismo RS jepplingi. Var honum ekið alla keppnisbrautina sem er 1,87 km löng leið upp fjall og leiðin er mjög fjölmörgum erfiðum beygjum. Það er í raun ekki hægt að lýsa því hvernig þetta var gert, best er að sjá það með eigin augum með því að horfa á meðfylgjandi myndskeið. Ökumann bílsins tókst að ná merkilega góðum tíma og kláraði brautina á tveimur mínútum og tíu sekúndum. Þó það sé nokkuð langt frá sigurtímanum, er hraði bílsins merkilega mikill þegar horft er til þess að hann fór þetta aðeins á tveimur hjólum. Meðalhraði bílsins var yfir 50 km/klst. Bílar video Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent
Á Goodwood Festival of Speed bílahátíðinni í Bretlandi var sett nýtt heimsmet í akstri bíls á tveimur hjólum. Var það gert á Nissan Juke Nismo RS jepplingi. Var honum ekið alla keppnisbrautina sem er 1,87 km löng leið upp fjall og leiðin er mjög fjölmörgum erfiðum beygjum. Það er í raun ekki hægt að lýsa því hvernig þetta var gert, best er að sjá það með eigin augum með því að horfa á meðfylgjandi myndskeið. Ökumann bílsins tókst að ná merkilega góðum tíma og kláraði brautina á tveimur mínútum og tíu sekúndum. Þó það sé nokkuð langt frá sigurtímanum, er hraði bílsins merkilega mikill þegar horft er til þess að hann fór þetta aðeins á tveimur hjólum. Meðalhraði bílsins var yfir 50 km/klst.
Bílar video Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent