Vegan kartöflusalat matarvísir skrifar 16. júní 2015 15:00 Vísir/Einkasafn Albert Eiríksson heldur úti metnaðarfullu matarbloggi, Albert eldar, sem er að mestu vegan eins og Albert sjálfur og fjölskylda hans. Hér deilir hann uppskrift að kartöflusalati sem passar með hvaða grillmat sem er. Kartöflusalat með kapers 1/2 kg litlar kartöflur soðnar með hýði, skornar í tvennt 5-6 msk ólífuolía salt og pipar 1/2 rauðlaukur, skorinn 1 dl saxað sellerý 2 msk capers safi úr 1/2 – 1 sítrónuBlandist saman á meðan kartöflurnar eru ennþá volgar Grillréttir Kartöflusalat Salat Uppskriftir Vegan Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið
Albert Eiríksson heldur úti metnaðarfullu matarbloggi, Albert eldar, sem er að mestu vegan eins og Albert sjálfur og fjölskylda hans. Hér deilir hann uppskrift að kartöflusalati sem passar með hvaða grillmat sem er. Kartöflusalat með kapers 1/2 kg litlar kartöflur soðnar með hýði, skornar í tvennt 5-6 msk ólífuolía salt og pipar 1/2 rauðlaukur, skorinn 1 dl saxað sellerý 2 msk capers safi úr 1/2 – 1 sítrónuBlandist saman á meðan kartöflurnar eru ennþá volgar
Grillréttir Kartöflusalat Salat Uppskriftir Vegan Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið