Renault endurskoðar fjárfestingar í Tyrklandi vegna verkfalla Finnur Thorlacius skrifar 21. maí 2015 15:04 Starfsfólk verksmiðju Renault í Tyrklandi fyrir utan hana og í verkfalli. Núna stendur yfir verkfall í verksmiðju Renault í Tyrklandi og því engin framleiðsla þar í bili. Þessi verksmiðja er ekki af minni gerðinni en þar voru framleiddir 318.000 bílar í fyrra, það er Clio, Symbol, Megane og Fluence bílar. Renault hafði uppi áform um að stækka við verksmiðjuna eða byggja fleiri í Tyrklandi en þessar vekfallsaðgerðir hafa slegið á áhuga Renault til þess. Forsvarsmenn Renault hafa reynt að fá starfsfólk verksmiðjunnar til að halda áfram vinnu sinni og að launakjör þeirra megi ræða og endurskoða þó ekki sé lögð niður vinna. Eins og er hefur verkstöðvunin ekki orðið til þess að fjölda framleiddra bíla megi ekki vinna upp á næstunni, en það gæti breyst ef verkfallið heldur lengi áfram. Þau er víðar verkföllin en á Íslandi. Verkfall 2016 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent
Núna stendur yfir verkfall í verksmiðju Renault í Tyrklandi og því engin framleiðsla þar í bili. Þessi verksmiðja er ekki af minni gerðinni en þar voru framleiddir 318.000 bílar í fyrra, það er Clio, Symbol, Megane og Fluence bílar. Renault hafði uppi áform um að stækka við verksmiðjuna eða byggja fleiri í Tyrklandi en þessar vekfallsaðgerðir hafa slegið á áhuga Renault til þess. Forsvarsmenn Renault hafa reynt að fá starfsfólk verksmiðjunnar til að halda áfram vinnu sinni og að launakjör þeirra megi ræða og endurskoða þó ekki sé lögð niður vinna. Eins og er hefur verkstöðvunin ekki orðið til þess að fjölda framleiddra bíla megi ekki vinna upp á næstunni, en það gæti breyst ef verkfallið heldur lengi áfram. Þau er víðar verkföllin en á Íslandi.
Verkfall 2016 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent