Tónlistarmyndband og vínylútgáfa frá Teiti Magnússyni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. maí 2015 15:38 Teitur Magnússon. Vísir frumsýnir nú tónlistarmyndband við lagið Staðlaust hjarta með Teiti Magnússyni. Myndbandið er unnið af Hauki Valdimar Pálssyni sem meðal annars hefur leikstýrt heimildarmyndinni Hrikalegir. „Haukur kom og tók upp meðan við unnum í plötunni í Stúdíó Reflex,“ segir Teitur. Einnig má sjá svipmyndir frá útgáfutónleikum okkar, sem fóru fram á Húrra síðastliðinn desember, og frá myndlistaropnun Arnars Birgis.“ Teitur hefur ærna ástæðu til að fagna því auk myndbandsins er platan 27 að koma út á vínyl. Af því tilefni verður haldin heljarinnar veisla á Húrra annað kvöld. Þar stíga á stokk Teitur Magnússon ásamt hljómsveitinni Æðisgenginu, DJ Downer leikur lagasyrpu og Jón Örn Lomfjörð hitar upp. Teitið hefst kl. 20. Myndbandið má sjá hér að neðan og nánari upplýsingar um vínylfögnuðinn má sjá með því að smella hér. Tónlist Tengdar fréttir Prufukeyrir ný lög Teitur Magnússon heldur tónleika á Kexi hosteli í kvöld. 5. febrúar 2015 12:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Vísir frumsýnir nú tónlistarmyndband við lagið Staðlaust hjarta með Teiti Magnússyni. Myndbandið er unnið af Hauki Valdimar Pálssyni sem meðal annars hefur leikstýrt heimildarmyndinni Hrikalegir. „Haukur kom og tók upp meðan við unnum í plötunni í Stúdíó Reflex,“ segir Teitur. Einnig má sjá svipmyndir frá útgáfutónleikum okkar, sem fóru fram á Húrra síðastliðinn desember, og frá myndlistaropnun Arnars Birgis.“ Teitur hefur ærna ástæðu til að fagna því auk myndbandsins er platan 27 að koma út á vínyl. Af því tilefni verður haldin heljarinnar veisla á Húrra annað kvöld. Þar stíga á stokk Teitur Magnússon ásamt hljómsveitinni Æðisgenginu, DJ Downer leikur lagasyrpu og Jón Örn Lomfjörð hitar upp. Teitið hefst kl. 20. Myndbandið má sjá hér að neðan og nánari upplýsingar um vínylfögnuðinn má sjá með því að smella hér.
Tónlist Tengdar fréttir Prufukeyrir ný lög Teitur Magnússon heldur tónleika á Kexi hosteli í kvöld. 5. febrúar 2015 12:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira