Þjónustudagur Toyota á morgun Finnur Thorlacius skrifar 15. maí 2015 16:02 Frá þjónustudegi Toyota í fyrra. Á morgun, laugardaginn 16. maí verður árlegur þjónustudagur hjá viðurkenndum sölu- og þjónustuaðilum Toyota víða um land. Þetta er 11. árið í röð sem Toyotaeigendur geta komið til sölu- eða þjónustuaðila og fengið vorhreingerningu á bílnum. Allir Toyotaeigendur eru velkomnir milli kl. 11 og 15 á laugardag og verður vel tekið á mótið þeim af starfsmönnum Toyota og hjálparkokkum em sápuþvo bílana og þurrka. Þegar bíllinn hefur fengið sitt bíður grill og gos auk þess sem sumarglaðningur fylgir fyrir börn og fullorðna. Í tilefni af 50 ára afmæli Toyota á Íslandi fylgir happdrættismiði með þvottinum. Sýningarsalir verða opnir hjá söluaðilum þar sem skoða má það nýjasta frá Toyota. Toyotaeigendur geta rennt við á þjónustudeginum hjá, Toyota Kauptúni, í Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi, hjá Bifreiðaverkstæði KS á Sauðárkróki, Bílageiranum í Reykjanesbæ, Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur á Bæjarflöt, Bifreiðaverkstæði Austurlands á Egilsstöðum og hjá Nethamri í Vestmannaeyjum. Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent
Á morgun, laugardaginn 16. maí verður árlegur þjónustudagur hjá viðurkenndum sölu- og þjónustuaðilum Toyota víða um land. Þetta er 11. árið í röð sem Toyotaeigendur geta komið til sölu- eða þjónustuaðila og fengið vorhreingerningu á bílnum. Allir Toyotaeigendur eru velkomnir milli kl. 11 og 15 á laugardag og verður vel tekið á mótið þeim af starfsmönnum Toyota og hjálparkokkum em sápuþvo bílana og þurrka. Þegar bíllinn hefur fengið sitt bíður grill og gos auk þess sem sumarglaðningur fylgir fyrir börn og fullorðna. Í tilefni af 50 ára afmæli Toyota á Íslandi fylgir happdrættismiði með þvottinum. Sýningarsalir verða opnir hjá söluaðilum þar sem skoða má það nýjasta frá Toyota. Toyotaeigendur geta rennt við á þjónustudeginum hjá, Toyota Kauptúni, í Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi, hjá Bifreiðaverkstæði KS á Sauðárkróki, Bílageiranum í Reykjanesbæ, Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur á Bæjarflöt, Bifreiðaverkstæði Austurlands á Egilsstöðum og hjá Nethamri í Vestmannaeyjum.
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent