Gleðin við völd hjá Tónum og Trix Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. maí 2015 18:21 Tónar og Trix er sönghopur eldri borgara í Þorlákshöfn. mynd/unnar Í lok maí kemur út plata tónlistarhóps eldri borgara í Þorlákshöfn. Platan heitir það sama og hópurinn, Tónar og Trix og með þeim á plötunni er einvala lið íslenskra tónlistarmanna. Þar má nefna gestasöngvarana Kristjönu Stefáns, Sölku Sól, Jónas Sig, Unnstein Manuel og Bogomil Font. Á plötunni eru kunnug íslensk dægurlög, flest í latin stíl, ásamt lögum sem hópurinn sjálfur eða meðlimir úr honum hafa samið. Hópurinn hefur starfað saman síðan árið 2007 en meðlimir hittast vikulega til að syngja, spila á hljóðfæri og skemmta sér. Hópurinn hefur meðal annars komið fram með Jónasi Sigurðssyni á útgáfutónleikum hans og með Mugison um borð í Húna. Hópurinn stefnir að útgáfu plötu samnefnda sér en útgáfutónleikar verða haldnir í Þorlákshöfn 31. maí og Gamla Bíó 2. júní. Miða má nálgast á midi.is en einnig er hægt að leggja hópnum lið inn á Karolina Fund. Upplýsingar um meðlimi hópsins má sjá á Facebook síðu Tóna og Trix. Fyrsta lagið af plötunni má heyra hér að neðan en þar syngur hópurinn Hey Mambó ásamt Bogomil Font. Tónlist Tengdar fréttir Skellti í sumarsmell Erla Markúsdóttir er sjötíu og átta ára gömul og hluti af tónlistarhópnum Tónar og trix í Þorlákshöfn. Erla samdi lag og texta við lag á fyrstu plötu hópsins. 11. apríl 2015 08:30 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Í lok maí kemur út plata tónlistarhóps eldri borgara í Þorlákshöfn. Platan heitir það sama og hópurinn, Tónar og Trix og með þeim á plötunni er einvala lið íslenskra tónlistarmanna. Þar má nefna gestasöngvarana Kristjönu Stefáns, Sölku Sól, Jónas Sig, Unnstein Manuel og Bogomil Font. Á plötunni eru kunnug íslensk dægurlög, flest í latin stíl, ásamt lögum sem hópurinn sjálfur eða meðlimir úr honum hafa samið. Hópurinn hefur starfað saman síðan árið 2007 en meðlimir hittast vikulega til að syngja, spila á hljóðfæri og skemmta sér. Hópurinn hefur meðal annars komið fram með Jónasi Sigurðssyni á útgáfutónleikum hans og með Mugison um borð í Húna. Hópurinn stefnir að útgáfu plötu samnefnda sér en útgáfutónleikar verða haldnir í Þorlákshöfn 31. maí og Gamla Bíó 2. júní. Miða má nálgast á midi.is en einnig er hægt að leggja hópnum lið inn á Karolina Fund. Upplýsingar um meðlimi hópsins má sjá á Facebook síðu Tóna og Trix. Fyrsta lagið af plötunni má heyra hér að neðan en þar syngur hópurinn Hey Mambó ásamt Bogomil Font.
Tónlist Tengdar fréttir Skellti í sumarsmell Erla Markúsdóttir er sjötíu og átta ára gömul og hluti af tónlistarhópnum Tónar og trix í Þorlákshöfn. Erla samdi lag og texta við lag á fyrstu plötu hópsins. 11. apríl 2015 08:30 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Skellti í sumarsmell Erla Markúsdóttir er sjötíu og átta ára gömul og hluti af tónlistarhópnum Tónar og trix í Þorlákshöfn. Erla samdi lag og texta við lag á fyrstu plötu hópsins. 11. apríl 2015 08:30