Frumsýnt á Vísi: Tónlistarmyndband Bergljótar Arnalds við Heart Beat Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. maí 2015 14:22 Úr myndbandinu við Heart Beat. mynd/berljót arnalds „Undanfarið hefur hjartað og hjartsláttur heillað mig mjög og mig hefur langað að vinna lög út því,“ segir tónlistarkonan Bergljót Arnalds sem í dag frumsýnir myndband við lag sitt Heart Beat. Lagið er af væntanlegri sólóplötu söngkonunnar sem heitir Hjartsláttur. Plötuna hefur Bergljót verið að fjármagna á Karolina Fund að undanförnu og vantar lítið til að ná marki sínu. Söfnuninni lýkur á miðnætti. „Ég tók upp minn eigin hjartslátt og hann myndar taktinn í laginu þó það sé að mörgu leiti hefðbundið popplag. Hugmyndin á bak við plötuna er tengd hugmyndum um ást, tilfinningar okkar og hjartslátt,“ segir Bergljót. Stefnt er að því að platan verði tilbúin að ári liðnu. Hægt er að horfa á tónlistarmyndbandið við Heart Beat hér að neðan. Viljir þú styðja við útgáfu plötunnar og fá þá eintak, og mögulega fleiri glaðninga, getur þú smellt hér. Tónlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Undanfarið hefur hjartað og hjartsláttur heillað mig mjög og mig hefur langað að vinna lög út því,“ segir tónlistarkonan Bergljót Arnalds sem í dag frumsýnir myndband við lag sitt Heart Beat. Lagið er af væntanlegri sólóplötu söngkonunnar sem heitir Hjartsláttur. Plötuna hefur Bergljót verið að fjármagna á Karolina Fund að undanförnu og vantar lítið til að ná marki sínu. Söfnuninni lýkur á miðnætti. „Ég tók upp minn eigin hjartslátt og hann myndar taktinn í laginu þó það sé að mörgu leiti hefðbundið popplag. Hugmyndin á bak við plötuna er tengd hugmyndum um ást, tilfinningar okkar og hjartslátt,“ segir Bergljót. Stefnt er að því að platan verði tilbúin að ári liðnu. Hægt er að horfa á tónlistarmyndbandið við Heart Beat hér að neðan. Viljir þú styðja við útgáfu plötunnar og fá þá eintak, og mögulega fleiri glaðninga, getur þú smellt hér.
Tónlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira