Frumsýnt á Vísi: Only Lover með East Of My Youth Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. maí 2015 16:39 East of my Youth vísir/east of my youth East Of My Youth var stofnuð árið 2014 og samanstendur af Herdísi Stefánsdóttur, Thelmu Marín Jónsdóttur og Guðna Einarssyni. Þau frumflytja nú sitt annað lag hér á Vísi en það heitir Only Lover. Þau hafa hafið söfnun inn á Karolina Fund fyrir sinni fyrstu plötu. „Við vissum ekki af honum fyrr en á Airwaves,“ segir Thelma aðspurð um hvort þær séu nokkuð hræddar um að verða ruglað saman við breska tónlistarmanninn East India Youth. Hann átti að spila á Airwaves á síðasta ári en gleymdi að fá vegabréfsáritun til landsins. „Ætli við verðum ekki tilbúnar í samstarf ef það stendur til boða.“ Nafnið East Of My Youth er fengið úr bókinni On The Road eftir Jack Kerouac en þar segir „I was halfway across America, at the dividing line between the East of my youth and the West of my future.“ „Þetta er annað lagið sem við gefum út þó að við eigum fleiri til. Það er svolítill munur á þeim en þau myndu líklega bæði flokkast sem melódískt elektró pop,“ segir Thelma. „Einhverntíman stimplaði einhver okkur sem framtíðarpop sem er ekki leiðinlegur stimpill.“ Stefnt er að útgáfu plötu sveitarinnar með haustinu. Í tilefni af útgáfu nýja lagsins verður frumsýningarfögnuður í kvöld á KEX Hostel klukkan 21. Hægt er að hlusta á lagið og sjá myndbandið hér ofar í fréttinni. Hér að neðan er síðan innslag frá því að sveitin var gestur í Hljóðheimum. Að lokum er hægt að styrkja útgáfu plötunnar með því að smella hér. Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Stelpudúett haslar sér völl í raftónlist Við munum sjá meira af dúettinum East of My Youth á komandi misserum 18. júní 2014 12:06 Stofnuðu sveitina á bar í Berlín Í fjórða þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin East of My Youth heimsótt. 17. desember 2014 15:45 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
East Of My Youth var stofnuð árið 2014 og samanstendur af Herdísi Stefánsdóttur, Thelmu Marín Jónsdóttur og Guðna Einarssyni. Þau frumflytja nú sitt annað lag hér á Vísi en það heitir Only Lover. Þau hafa hafið söfnun inn á Karolina Fund fyrir sinni fyrstu plötu. „Við vissum ekki af honum fyrr en á Airwaves,“ segir Thelma aðspurð um hvort þær séu nokkuð hræddar um að verða ruglað saman við breska tónlistarmanninn East India Youth. Hann átti að spila á Airwaves á síðasta ári en gleymdi að fá vegabréfsáritun til landsins. „Ætli við verðum ekki tilbúnar í samstarf ef það stendur til boða.“ Nafnið East Of My Youth er fengið úr bókinni On The Road eftir Jack Kerouac en þar segir „I was halfway across America, at the dividing line between the East of my youth and the West of my future.“ „Þetta er annað lagið sem við gefum út þó að við eigum fleiri til. Það er svolítill munur á þeim en þau myndu líklega bæði flokkast sem melódískt elektró pop,“ segir Thelma. „Einhverntíman stimplaði einhver okkur sem framtíðarpop sem er ekki leiðinlegur stimpill.“ Stefnt er að útgáfu plötu sveitarinnar með haustinu. Í tilefni af útgáfu nýja lagsins verður frumsýningarfögnuður í kvöld á KEX Hostel klukkan 21. Hægt er að hlusta á lagið og sjá myndbandið hér ofar í fréttinni. Hér að neðan er síðan innslag frá því að sveitin var gestur í Hljóðheimum. Að lokum er hægt að styrkja útgáfu plötunnar með því að smella hér.
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Stelpudúett haslar sér völl í raftónlist Við munum sjá meira af dúettinum East of My Youth á komandi misserum 18. júní 2014 12:06 Stofnuðu sveitina á bar í Berlín Í fjórða þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin East of My Youth heimsótt. 17. desember 2014 15:45 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Stelpudúett haslar sér völl í raftónlist Við munum sjá meira af dúettinum East of My Youth á komandi misserum 18. júní 2014 12:06
Stofnuðu sveitina á bar í Berlín Í fjórða þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin East of My Youth heimsótt. 17. desember 2014 15:45