Söng Pulp um eiginkonu Varoufakis í Common People? Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2015 19:03 Jarvis Cocker hefur aldrei greint opinberlega frá því hverja hann syngur um í laginu. Vísir/EPA/AFP Gríska blaðið Athens Voice hefur greint frá því að Danae Stratou, eiginkona gríska fjármálaráðherrans Yanis Varoufakis, kunni að vera konan sem Jarvis Cocker og félagar hans í sveitinni Pulp sungu um í lagi þeirra Common People. Stratou stundaði nám við St. Martins College of Art and Design á árunum 1983 til 1988, en Cocker stundaði nám við skólann á sama tíma. Árið 2013 greindi Cocker frá því að hann hafi kynnst grísku stúlkunni sem sungið er um í laginu þegar allir nemendur skólans voru látnir stunda nám í annarri aðalgrein á tveggja vikna tímabili. Síðar sagði Cocker frá því að hafa átt samtal við stúlkuna sem á að hafa sagst „vilja flytja til Hackley og lifa eins og alþýðufólk.“ Þetta hafi hann notað sem grunn þegar hann samdi lagið. Cocker hefur aldrei greint opinberlega frá því hverja hann syngur um í laginu. Tónlist Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Gríska blaðið Athens Voice hefur greint frá því að Danae Stratou, eiginkona gríska fjármálaráðherrans Yanis Varoufakis, kunni að vera konan sem Jarvis Cocker og félagar hans í sveitinni Pulp sungu um í lagi þeirra Common People. Stratou stundaði nám við St. Martins College of Art and Design á árunum 1983 til 1988, en Cocker stundaði nám við skólann á sama tíma. Árið 2013 greindi Cocker frá því að hann hafi kynnst grísku stúlkunni sem sungið er um í laginu þegar allir nemendur skólans voru látnir stunda nám í annarri aðalgrein á tveggja vikna tímabili. Síðar sagði Cocker frá því að hafa átt samtal við stúlkuna sem á að hafa sagst „vilja flytja til Hackley og lifa eins og alþýðufólk.“ Þetta hafi hann notað sem grunn þegar hann samdi lagið. Cocker hefur aldrei greint opinberlega frá því hverja hann syngur um í laginu.
Tónlist Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira