Frumflutt á Vísi: Lag Snorra Helgasonar úr kvikmyndinni Bakk Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. apríl 2015 16:16 Aðalleikararnir og Snorri Helgason. mynd/ómar hauksson / vísir/anton „Við Gunnar höfum þekkst lengi og ég kom inn í þetta verkefni mjög snemma,“ segir tónlistarmaðurinn Snorri Helgason en hann semur tónlistina fyrir kvikmyndina Bakk. Í dag er frumflutt hér á Vísi lagið Bæn sem verður eitt þeirra laga sem mun prýða myndina. „Ég hef fylgst með ferlinu í um tvö ár. Samið allskonar stef og safnað þeim saman í sarp. Meðan verið var að taka myndina upp höfðu þeir demó frá mér til að vinna með og prófa sig áfram.“ Bakk segir frá tveimur æskuvinum sem ákveða að bakka hringinn í kringum Ísland til styrktar langveikum börnum. Faðir annars þeirra bakkaði hringinn í kringum landið árið 1981 til fjáröflunar fyrir Þroskahjálp og setti heimsmet í leiðinni. Þeir félagar ætla að slá það heimsmet og safna í leiðinni fyrir gott málefni. Hugmyndin hljómar spennandi í byrjun en fljótlega kemur í ljós að hún er ekki jafn góð og hún virtist í byrjun. Gunnar Hansson semur handritið, leikstýrir og leikur eitt aðalhlutverkanna og Víkingur Kristjánsson og Saga Garðarsdóttir leika aðalhlutverk á móti honum. „Lagið tengist myndinni að einhverju leiti en samt ekki beint. Það fjallar um einhverskonar örvæntingarfulla bjartsýni sem að vísu er einn þeirra hluta sem hrjáir aðalpersónur myndarinnar,“ segir Snorri. Bakk verður frumsýnd um land allt 8. maí næstkomandi en hægt er að hlusta á lagið Bæn hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glænýtt plakat kvikmyndarinnar Bakk Bakk kemur í kvimyndahús í byrjun maí. 18. febrúar 2015 16:15 Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. 13. apríl 2015 16:14 Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Tveir félagar bakka hringinn í kringum landið. 30. nóvember 2014 10:45 Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
„Við Gunnar höfum þekkst lengi og ég kom inn í þetta verkefni mjög snemma,“ segir tónlistarmaðurinn Snorri Helgason en hann semur tónlistina fyrir kvikmyndina Bakk. Í dag er frumflutt hér á Vísi lagið Bæn sem verður eitt þeirra laga sem mun prýða myndina. „Ég hef fylgst með ferlinu í um tvö ár. Samið allskonar stef og safnað þeim saman í sarp. Meðan verið var að taka myndina upp höfðu þeir demó frá mér til að vinna með og prófa sig áfram.“ Bakk segir frá tveimur æskuvinum sem ákveða að bakka hringinn í kringum Ísland til styrktar langveikum börnum. Faðir annars þeirra bakkaði hringinn í kringum landið árið 1981 til fjáröflunar fyrir Þroskahjálp og setti heimsmet í leiðinni. Þeir félagar ætla að slá það heimsmet og safna í leiðinni fyrir gott málefni. Hugmyndin hljómar spennandi í byrjun en fljótlega kemur í ljós að hún er ekki jafn góð og hún virtist í byrjun. Gunnar Hansson semur handritið, leikstýrir og leikur eitt aðalhlutverkanna og Víkingur Kristjánsson og Saga Garðarsdóttir leika aðalhlutverk á móti honum. „Lagið tengist myndinni að einhverju leiti en samt ekki beint. Það fjallar um einhverskonar örvæntingarfulla bjartsýni sem að vísu er einn þeirra hluta sem hrjáir aðalpersónur myndarinnar,“ segir Snorri. Bakk verður frumsýnd um land allt 8. maí næstkomandi en hægt er að hlusta á lagið Bæn hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glænýtt plakat kvikmyndarinnar Bakk Bakk kemur í kvimyndahús í byrjun maí. 18. febrúar 2015 16:15 Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. 13. apríl 2015 16:14 Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Tveir félagar bakka hringinn í kringum landið. 30. nóvember 2014 10:45 Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. 13. apríl 2015 16:14
Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Tveir félagar bakka hringinn í kringum landið. 30. nóvember 2014 10:45