GameTíví spilar: Battlefield Hardline Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2015 16:43 GameTívíbræðurnir Óli og Svessi fóru í gegnum nýjasta Battlefield leikinn og tóku lögguhlutverkið hörðum tökum. Þetta gerðu þeir í nýjasta innslagi GameTíví. Þegar kemur að fjölspiluninni segist Óli vera óhræddur við að sýna hve lélegur hann sé í þessum leik. Það fyrsta sem hann gerir er þó að skjóta tvo leikmenn í einu. Hægt er að fylgjast með þeim félögum spila Battlefield Hardline hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið KSI kýlir út í íslenska loftið Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
GameTívíbræðurnir Óli og Svessi fóru í gegnum nýjasta Battlefield leikinn og tóku lögguhlutverkið hörðum tökum. Þetta gerðu þeir í nýjasta innslagi GameTíví. Þegar kemur að fjölspiluninni segist Óli vera óhræddur við að sýna hve lélegur hann sé í þessum leik. Það fyrsta sem hann gerir er þó að skjóta tvo leikmenn í einu. Hægt er að fylgjast með þeim félögum spila Battlefield Hardline hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið KSI kýlir út í íslenska loftið Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira