GameTíví: Uppáhaldsleikir Steinda Jr. Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2015 17:46 Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr., fer yfir sína uppáhaldsleiki í fyrsta gestatopplista GameTíví. Steindi fékk það stóra verkefni að velja fimm bestu leiki sem hann hefur spilað á ævinni. Hann segist þó hafa verið hræddur um að margir „nördar“ sem horfi á þetta verði fúlir við hann. Hann segir að margir leikir hefðu átt möguleika á því að komast á listann og nefndi þar leiki eins og Fallout, Double Dragon, Contra, Worms og Duke Nuk‘em. Ljóst er að einhverjir eiga eftir að vera reiðir Steinda, en Óli sagði að það að hafa Fallout ekki á listanum væri ávísun á að einhver kveikti í húsinu hans. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr., fer yfir sína uppáhaldsleiki í fyrsta gestatopplista GameTíví. Steindi fékk það stóra verkefni að velja fimm bestu leiki sem hann hefur spilað á ævinni. Hann segist þó hafa verið hræddur um að margir „nördar“ sem horfi á þetta verði fúlir við hann. Hann segir að margir leikir hefðu átt möguleika á því að komast á listann og nefndi þar leiki eins og Fallout, Double Dragon, Contra, Worms og Duke Nuk‘em. Ljóst er að einhverjir eiga eftir að vera reiðir Steinda, en Óli sagði að það að hafa Fallout ekki á listanum væri ávísun á að einhver kveikti í húsinu hans.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira