SsangYong hættir sölu í Rússlandi Finnur Thorlacius skrifar 19. mars 2015 16:14 SsangYong í Rússlandi. S-Kóreski bílaframleiðandinn SsangYong hefur nú í kjölfar margra annarra bílaframleiðenda ákveðið að hætta innflutningi bíla sinna til Rússlands. Það er stórt skref fyrir SsangYong að taka þar sem Rússland er stærsti útflutningsmarkaður fyrirtækisins. Allir þeir bílar sem SsangYong hefur selt í Rússlandi eru innfluttir frá S-Kóreu, en nú hefur þeim innflutningi verið hætt vegna dræmrar sölu. Salan féll um 41% í fyrra og nam 21.258 bílum en var 35.753 bílar árið 2013. Á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs hefur SsangYong selt aðeins 1.294 bíla í Rússlandi og salan fallið um 61% frá fyrra ári, sem þó var ekki gott. Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent
S-Kóreski bílaframleiðandinn SsangYong hefur nú í kjölfar margra annarra bílaframleiðenda ákveðið að hætta innflutningi bíla sinna til Rússlands. Það er stórt skref fyrir SsangYong að taka þar sem Rússland er stærsti útflutningsmarkaður fyrirtækisins. Allir þeir bílar sem SsangYong hefur selt í Rússlandi eru innfluttir frá S-Kóreu, en nú hefur þeim innflutningi verið hætt vegna dræmrar sölu. Salan féll um 41% í fyrra og nam 21.258 bílum en var 35.753 bílar árið 2013. Á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs hefur SsangYong selt aðeins 1.294 bíla í Rússlandi og salan fallið um 61% frá fyrra ári, sem þó var ekki gott.
Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent