SsangYong hættir sölu í Rússlandi Finnur Thorlacius skrifar 19. mars 2015 16:14 SsangYong í Rússlandi. S-Kóreski bílaframleiðandinn SsangYong hefur nú í kjölfar margra annarra bílaframleiðenda ákveðið að hætta innflutningi bíla sinna til Rússlands. Það er stórt skref fyrir SsangYong að taka þar sem Rússland er stærsti útflutningsmarkaður fyrirtækisins. Allir þeir bílar sem SsangYong hefur selt í Rússlandi eru innfluttir frá S-Kóreu, en nú hefur þeim innflutningi verið hætt vegna dræmrar sölu. Salan féll um 41% í fyrra og nam 21.258 bílum en var 35.753 bílar árið 2013. Á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs hefur SsangYong selt aðeins 1.294 bíla í Rússlandi og salan fallið um 61% frá fyrra ári, sem þó var ekki gott. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent
S-Kóreski bílaframleiðandinn SsangYong hefur nú í kjölfar margra annarra bílaframleiðenda ákveðið að hætta innflutningi bíla sinna til Rússlands. Það er stórt skref fyrir SsangYong að taka þar sem Rússland er stærsti útflutningsmarkaður fyrirtækisins. Allir þeir bílar sem SsangYong hefur selt í Rússlandi eru innfluttir frá S-Kóreu, en nú hefur þeim innflutningi verið hætt vegna dræmrar sölu. Salan féll um 41% í fyrra og nam 21.258 bílum en var 35.753 bílar árið 2013. Á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs hefur SsangYong selt aðeins 1.294 bíla í Rússlandi og salan fallið um 61% frá fyrra ári, sem þó var ekki gott.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent