Ég meina, hverju á maður að trúa? Tinni Sveinsson skrifar 6. mars 2015 15:00 „Ef þú fylgist með sjónvarpinu þá heyrir þú annarsvegar að það sé ekkert mál að taka upp evru, við gætum tekið hana upp á morgun. Hálftíma seinna kemur næsti sérfræðingur og segir að þetta sé ekki hægt. Ég meina, hverju á maður að trúa?“ Þetta segir einn fjölmargra viðmælenda í heimildarmyndinni Íslenska krónan, sem verður frumsýnd í Bíó Paradís næstkomandi sunnudag. Plakat myndarinnar.Leikstjóri myndarinnar er Garðar Stefánsson og hann skrifaði einnig handritið ásamt framleiðandanum Atla Bollasyni. Í Íslensku krónunni er saga einnar minnstu myntar í heimi sögð á skemmtilegan og aðgengilegan hátt. Vinnsla myndarinnar hófst fyrir sjö árum, vorið 2008, og hefur því staðið yfir á róstursömum tímum í hagsögu landsins: gegnum bankahrun, búsáhaldabyltingu og gjaldeyrishöft. Áætlaðar eru nokkrar sýningar á myndinni en hægt er að nálgast nánari upplýsingar og kaupa miða á vef Bíó Paradísar. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Sýnishorn úr heimildarmyndinni Íslenska krónan Íslenska krónan verður frumsýnd næstkomandi sunnudag í Bíó Paradís. 3. mars 2015 14:46 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
„Ef þú fylgist með sjónvarpinu þá heyrir þú annarsvegar að það sé ekkert mál að taka upp evru, við gætum tekið hana upp á morgun. Hálftíma seinna kemur næsti sérfræðingur og segir að þetta sé ekki hægt. Ég meina, hverju á maður að trúa?“ Þetta segir einn fjölmargra viðmælenda í heimildarmyndinni Íslenska krónan, sem verður frumsýnd í Bíó Paradís næstkomandi sunnudag. Plakat myndarinnar.Leikstjóri myndarinnar er Garðar Stefánsson og hann skrifaði einnig handritið ásamt framleiðandanum Atla Bollasyni. Í Íslensku krónunni er saga einnar minnstu myntar í heimi sögð á skemmtilegan og aðgengilegan hátt. Vinnsla myndarinnar hófst fyrir sjö árum, vorið 2008, og hefur því staðið yfir á róstursömum tímum í hagsögu landsins: gegnum bankahrun, búsáhaldabyltingu og gjaldeyrishöft. Áætlaðar eru nokkrar sýningar á myndinni en hægt er að nálgast nánari upplýsingar og kaupa miða á vef Bíó Paradísar.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Sýnishorn úr heimildarmyndinni Íslenska krónan Íslenska krónan verður frumsýnd næstkomandi sunnudag í Bíó Paradís. 3. mars 2015 14:46 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Sýnishorn úr heimildarmyndinni Íslenska krónan Íslenska krónan verður frumsýnd næstkomandi sunnudag í Bíó Paradís. 3. mars 2015 14:46
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein