GameTíví Topplisti: Sjóðheitt kynlíf í tölvuleikjum Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2015 17:15 Samband Svessa og Óla virðist ekki ósvipað sambandi Geralt úr Witcher og Triss Merigold. GameTíví bræðurnir Óli og Svessi hentu í krassandi topplista yfir kynlíf í tölvuleikjum. Eitt sjóðheitt innslag sem fólk getur tekið með sér inn í helgina. Leikirnir um Leisure Suit Larry eru auðvitað á listanum. Svessi segir að í þeim leikjum hafi verið mikið um „tease“ og að þeir hafi farið illa með hann sem ungan mann. Óli er hinsvegar ekki sammála því. „Maður var að spila þetta í cga, það voru fjórir litir á skjánum og það hreyfði nú samt við manni. Þannig að maður þurfti nú ekki mikið til.“ Þá segist Óli eiga erfitt með að sjá Kratos úr God of War leikjunum fyrir sér sem kynveru. „Ég myndi ekki vilja vera fyrsti maðurinn sem að yrði á vegi Kratos í þeim ham.“ Listann í heild sinni má sjá hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Evolve „massa skemmtilegur“ að spila með vinum GameTíví bræðurnir, Óli og Svessi taka leikinn Evolve fyrir í nýjasta innslagi þeirra. 4. mars 2015 10:30 GameTíví spilar: „Þessi kennari er eitthvað það heitasta sem ég hef séð“ Svessi og Óli ákváðu að rifja upp menntaskólaárin og skella sér í leikinn Life is Strange. 2. mars 2015 12:12 Game Tíví: Hvor er ljótari? Óli og Sverrir fara í ljótukeppni í nýjasta þætti Game Tíví. 20. febrúar 2015 12:30 GameTíví: Frábær persónusköpun í The Order:1886 Með brauðtertubakka að vopni vaða GameTíví bræður í nýjasta PlayStation 4 leikinn eða The Order: 1886. 26. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
GameTíví bræðurnir Óli og Svessi hentu í krassandi topplista yfir kynlíf í tölvuleikjum. Eitt sjóðheitt innslag sem fólk getur tekið með sér inn í helgina. Leikirnir um Leisure Suit Larry eru auðvitað á listanum. Svessi segir að í þeim leikjum hafi verið mikið um „tease“ og að þeir hafi farið illa með hann sem ungan mann. Óli er hinsvegar ekki sammála því. „Maður var að spila þetta í cga, það voru fjórir litir á skjánum og það hreyfði nú samt við manni. Þannig að maður þurfti nú ekki mikið til.“ Þá segist Óli eiga erfitt með að sjá Kratos úr God of War leikjunum fyrir sér sem kynveru. „Ég myndi ekki vilja vera fyrsti maðurinn sem að yrði á vegi Kratos í þeim ham.“ Listann í heild sinni má sjá hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Evolve „massa skemmtilegur“ að spila með vinum GameTíví bræðurnir, Óli og Svessi taka leikinn Evolve fyrir í nýjasta innslagi þeirra. 4. mars 2015 10:30 GameTíví spilar: „Þessi kennari er eitthvað það heitasta sem ég hef séð“ Svessi og Óli ákváðu að rifja upp menntaskólaárin og skella sér í leikinn Life is Strange. 2. mars 2015 12:12 Game Tíví: Hvor er ljótari? Óli og Sverrir fara í ljótukeppni í nýjasta þætti Game Tíví. 20. febrúar 2015 12:30 GameTíví: Frábær persónusköpun í The Order:1886 Með brauðtertubakka að vopni vaða GameTíví bræður í nýjasta PlayStation 4 leikinn eða The Order: 1886. 26. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
GameTíví: Evolve „massa skemmtilegur“ að spila með vinum GameTíví bræðurnir, Óli og Svessi taka leikinn Evolve fyrir í nýjasta innslagi þeirra. 4. mars 2015 10:30
GameTíví spilar: „Þessi kennari er eitthvað það heitasta sem ég hef séð“ Svessi og Óli ákváðu að rifja upp menntaskólaárin og skella sér í leikinn Life is Strange. 2. mars 2015 12:12
Game Tíví: Hvor er ljótari? Óli og Sverrir fara í ljótukeppni í nýjasta þætti Game Tíví. 20. febrúar 2015 12:30
GameTíví: Frábær persónusköpun í The Order:1886 Með brauðtertubakka að vopni vaða GameTíví bræður í nýjasta PlayStation 4 leikinn eða The Order: 1886. 26. febrúar 2015 12:00