Vanillukrem og marengs með jarðarberjum og bláberjum Rikka skrifar 24. febrúar 2015 15:45 visir/andri Ómótstæðilegur eftirréttur úr smiðju Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2. Í síðasta þætti voru egg í aðalhlutverki og því ekki úr vegi að baka marens. Vanillukrem og marengs með jarðarberjum og bláberjum Marengs 4 eggjahvítur 250 gr sykur 1 tsk sítrónusafi 1 tsk Maísmjöl (Maizena) 1 tsk vanilludropar 1 askja jarðaber, skorin 1 askja bláber Hitið ofninn í 150°C. Þeytið eggjahvíturnar þar til þær eru stífar. Bætið sykrinum smám saman útí og þeytið í u.þ.b 4 mínútur. Bætið sítrónusafa, maizenamjöli og vanilludropum saman við í og hrærið u.þ.b mínútu. Setjið marensinn í sprautupoka og skerið gat á hann sem er á stærð við krónupening. Sprautið marensnum í fallega toppa á smjörpappírsklædda ofnplötu. Bakið í klukkustund. Slökkvið á ofninum og látið marensinn standa inn í honum í u.þ.b. 2 klst.Vanillukrem 500 ml mjólk 1 stk vanillustöng 125 gr sykur 50 gr maizenamjöl 6 eggjarauður 50 gr smjör ½ liter rjómi (léttþeyttur) 1 askja jarðaber, skorin 1 askja bláber Skerið vanillustöngina eftir endilöngu og skafið fræin úr henni. Setjið mjólk í pott og hitið með vanillustönginni og fræjunum rétt undir suðumarki í ca. 5 mín. Slökkvið undir pottinum og látið mjólkina standa í honum í 40-60 mín. Fjarlægið vanillustöngina að því loknu. Þeytið saman sykur, maizenamjöl og eggjarauður í höndunum þar til létt og ljóst. Setjið í pott og bætið vanillumjólkinni varlega saman við með sleikju. Hitið varlega upp á blöndunni við vægan hita og passið að láta ekki festast við botninn. Notið sleikjuna til að halda blöndunni á hreyfingu. Þegar blandan fer að þykkna pískið þið hana saman með písk í ca. 2 mín og takið svo af hellunni. Bætið smjörinu út í og blandið því saman við með töfrasprota. Setjið í skál og inn í ísskáp í ca. 3 tíma eða þar til kremið er orðið kalt. Blandið létt þeytta rjómanum saman við kremið. Skerið jarðarberin í fernt og raðið vanillukreminu og marengsinum til skiptis í 2 lög og hellið svo berjunum ofan á toppinn. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Marens Uppskriftir Tengdar fréttir Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. 7. febrúar 2015 10:00 Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku 16. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. 22. desember 2014 10:00 Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Dásamlegur réttur úr Eldhúsinu hans Eyþórs. 14. febrúar 2015 11:00 Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Í síðast þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til. 10. febrúar 2015 10:00 Shakshouka - afrískur eggjaréttur Í síðasta þætti Eldhússins hans Eyþórs voru egg í aðalhlutverki. Hérna kemur uppskrift af frábærum afrískum eggjarétti. 23. febrúar 2015 11:30 Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01 Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00 Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45 Heimalagað pasta með kjúklingbollum, spínatsósu og portóbellósveppum Þetta er ekta réttur til að elda þegar kalt er úti og maður hefur ekkert betra að gera en að dúlla sér inni í eldhúsi. 20. febrúar 2015 14:00 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. 9. febrúar 2015 13:00 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Flatbaka með tómatpestó, bökuðu eggaldin, hægeldaðri kjúklingabringu eða hráskinku Eyþór Rúnarsson meistarakokkur var með dásamlega flatböku í þættinum sínum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Hér kemur uppskriftin. 13. febrúar 2015 13:00 Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. 30. janúar 2015 11:30 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00 Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. 20. desember 2014 00:01 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist
Ómótstæðilegur eftirréttur úr smiðju Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2. Í síðasta þætti voru egg í aðalhlutverki og því ekki úr vegi að baka marens. Vanillukrem og marengs með jarðarberjum og bláberjum Marengs 4 eggjahvítur 250 gr sykur 1 tsk sítrónusafi 1 tsk Maísmjöl (Maizena) 1 tsk vanilludropar 1 askja jarðaber, skorin 1 askja bláber Hitið ofninn í 150°C. Þeytið eggjahvíturnar þar til þær eru stífar. Bætið sykrinum smám saman útí og þeytið í u.þ.b 4 mínútur. Bætið sítrónusafa, maizenamjöli og vanilludropum saman við í og hrærið u.þ.b mínútu. Setjið marensinn í sprautupoka og skerið gat á hann sem er á stærð við krónupening. Sprautið marensnum í fallega toppa á smjörpappírsklædda ofnplötu. Bakið í klukkustund. Slökkvið á ofninum og látið marensinn standa inn í honum í u.þ.b. 2 klst.Vanillukrem 500 ml mjólk 1 stk vanillustöng 125 gr sykur 50 gr maizenamjöl 6 eggjarauður 50 gr smjör ½ liter rjómi (léttþeyttur) 1 askja jarðaber, skorin 1 askja bláber Skerið vanillustöngina eftir endilöngu og skafið fræin úr henni. Setjið mjólk í pott og hitið með vanillustönginni og fræjunum rétt undir suðumarki í ca. 5 mín. Slökkvið undir pottinum og látið mjólkina standa í honum í 40-60 mín. Fjarlægið vanillustöngina að því loknu. Þeytið saman sykur, maizenamjöl og eggjarauður í höndunum þar til létt og ljóst. Setjið í pott og bætið vanillumjólkinni varlega saman við með sleikju. Hitið varlega upp á blöndunni við vægan hita og passið að láta ekki festast við botninn. Notið sleikjuna til að halda blöndunni á hreyfingu. Þegar blandan fer að þykkna pískið þið hana saman með písk í ca. 2 mín og takið svo af hellunni. Bætið smjörinu út í og blandið því saman við með töfrasprota. Setjið í skál og inn í ísskáp í ca. 3 tíma eða þar til kremið er orðið kalt. Blandið létt þeytta rjómanum saman við kremið. Skerið jarðarberin í fernt og raðið vanillukreminu og marengsinum til skiptis í 2 lög og hellið svo berjunum ofan á toppinn.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Marens Uppskriftir Tengdar fréttir Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. 7. febrúar 2015 10:00 Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku 16. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. 22. desember 2014 10:00 Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Dásamlegur réttur úr Eldhúsinu hans Eyþórs. 14. febrúar 2015 11:00 Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Í síðast þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til. 10. febrúar 2015 10:00 Shakshouka - afrískur eggjaréttur Í síðasta þætti Eldhússins hans Eyþórs voru egg í aðalhlutverki. Hérna kemur uppskrift af frábærum afrískum eggjarétti. 23. febrúar 2015 11:30 Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01 Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00 Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45 Heimalagað pasta með kjúklingbollum, spínatsósu og portóbellósveppum Þetta er ekta réttur til að elda þegar kalt er úti og maður hefur ekkert betra að gera en að dúlla sér inni í eldhúsi. 20. febrúar 2015 14:00 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. 9. febrúar 2015 13:00 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Flatbaka með tómatpestó, bökuðu eggaldin, hægeldaðri kjúklingabringu eða hráskinku Eyþór Rúnarsson meistarakokkur var með dásamlega flatböku í þættinum sínum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Hér kemur uppskriftin. 13. febrúar 2015 13:00 Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. 30. janúar 2015 11:30 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00 Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. 20. desember 2014 00:01 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist
Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. 7. febrúar 2015 10:00
Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku 16. desember 2014 10:00
Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30
Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. 22. desember 2014 10:00
Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Dásamlegur réttur úr Eldhúsinu hans Eyþórs. 14. febrúar 2015 11:00
Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Í síðast þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til. 10. febrúar 2015 10:00
Shakshouka - afrískur eggjaréttur Í síðasta þætti Eldhússins hans Eyþórs voru egg í aðalhlutverki. Hérna kemur uppskrift af frábærum afrískum eggjarétti. 23. febrúar 2015 11:30
Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01
Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00
Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45
Heimalagað pasta með kjúklingbollum, spínatsósu og portóbellósveppum Þetta er ekta réttur til að elda þegar kalt er úti og maður hefur ekkert betra að gera en að dúlla sér inni í eldhúsi. 20. febrúar 2015 14:00
Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30
5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. 9. febrúar 2015 13:00
Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00
Flatbaka með tómatpestó, bökuðu eggaldin, hægeldaðri kjúklingabringu eða hráskinku Eyþór Rúnarsson meistarakokkur var með dásamlega flatböku í þættinum sínum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Hér kemur uppskriftin. 13. febrúar 2015 13:00
Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. 30. janúar 2015 11:30
Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00
Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. 20. desember 2014 00:01