Lögreglan í Dubai með ofurbílasýningu Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2015 16:52 Engin lögregla í heiminum býr að öðrum eins flota flottra bíla og lögreglan í Dubai. Henni tilheyra bílar eins og McLaren 12C, Nissan GT-R, Bugatti Veyron, Mercedes SLS AMG, Bentley Continental GT, Ferrari FF, Mercedes G63 AMG, Audi R8 og fleiri ofurbílar. Svo flottur er floti þeirra að þeim þótti ástæða til að gera flott kynningarmyndband um flotann, en myndbandið myndi sóma sér vel sem kynning á næstu Need for Speed kvikmynd. Hvort það var gert til að hræða ökumenn frá því að ógna lögreglunni í Dubai skal ósagt látið, en líklegra er að það sé gert í þeim eina tilgangi að sýna hve efnað landið er að vopna lögregluna með slíkum tækjum. Myndskeiðið er þó sannarlega áhrifamikið. Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent
Engin lögregla í heiminum býr að öðrum eins flota flottra bíla og lögreglan í Dubai. Henni tilheyra bílar eins og McLaren 12C, Nissan GT-R, Bugatti Veyron, Mercedes SLS AMG, Bentley Continental GT, Ferrari FF, Mercedes G63 AMG, Audi R8 og fleiri ofurbílar. Svo flottur er floti þeirra að þeim þótti ástæða til að gera flott kynningarmyndband um flotann, en myndbandið myndi sóma sér vel sem kynning á næstu Need for Speed kvikmynd. Hvort það var gert til að hræða ökumenn frá því að ógna lögreglunni í Dubai skal ósagt látið, en líklegra er að það sé gert í þeim eina tilgangi að sýna hve efnað landið er að vopna lögregluna með slíkum tækjum. Myndskeiðið er þó sannarlega áhrifamikið.
Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent