Firaxis kynna nýjan geimleik Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2015 15:03 Næsti leikurinn úr smiðju höfundar Civilization leikjanna heitir Sid Meier‘s Starships, en Firaxis og 2K kynntu leikinn í gær og birtu kynningarmyndband og myndir. Spaceships er herkænskuleikur sem gerist í geimnum og taka spilarar hans við stjórntaumunum á flotum geimskipa. Áætlað er að leikurinn komi út í vor á PC, Mac og iPad. Í samtali við Gamespot segir Sid Meier að leikurinn sé í raun framhald af nýjasta Civilization leiknum, Beyond Earth. „Hvað gerist þegar við erum búin að leggja undir okkur nýja plánetu og byggjum á endanum geimskip og ferðumst til stjarnanna? Hvað hefur orðið um bræður okkar og systur frá jörðinni?“ Þá gefur 2K í skyn að mögulega verði BE og Starships tengdur, eigi spilarar báða leikinni. Leikjavísir Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Næsti leikurinn úr smiðju höfundar Civilization leikjanna heitir Sid Meier‘s Starships, en Firaxis og 2K kynntu leikinn í gær og birtu kynningarmyndband og myndir. Spaceships er herkænskuleikur sem gerist í geimnum og taka spilarar hans við stjórntaumunum á flotum geimskipa. Áætlað er að leikurinn komi út í vor á PC, Mac og iPad. Í samtali við Gamespot segir Sid Meier að leikurinn sé í raun framhald af nýjasta Civilization leiknum, Beyond Earth. „Hvað gerist þegar við erum búin að leggja undir okkur nýja plánetu og byggjum á endanum geimskip og ferðumst til stjarnanna? Hvað hefur orðið um bræður okkar og systur frá jörðinni?“ Þá gefur 2K í skyn að mögulega verði BE og Starships tengdur, eigi spilarar báða leikinni.
Leikjavísir Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira