Top Gear þríeykið semur til 2018 Finnur Thorlacius skrifar 29. janúar 2015 10:20 Richard Hammond, James May og Jeremy Clarkson, þáttastjórnendur Top Gear þáttanna. Aðdáendur Top Gear bílaþáttanna þurfa ekki að örvænta þar sem þeir þrír þáttastjórnendur sem hafa með þáttagerðina að gera hafa samið við BBC um áframhaldandi starf til ársins 2018. Í fyrra komu upp hættumerki um áframhaldandi tilvist þáttanna þar sem Jeremy Clarkson, einn stjórnendanna, hlýtti rannsókn vegna nokkurra ummæla hans í þáttunum sem þóttu meiðandi fyrir heilu þjóðirnar og ýmsa minnihlutahópa. Þær hafa nú verið gleymdar og grafnar en hann fékk þó viðvaranir og tilmæli um að láta af slíkum ummælum. Top Gear þættirnir skapa BBC mjög mikla tekjur vegna sölu þáttanna til svo til allra landa heims og því væri það sjónvarpsstöðinni mikið áfall að stöðva áframhaldandi gerð þeirra. Nú er þó framtíð þeirra tryggð til næstu þriggja ára og fátt annað fyrir aðdáendur þeirra að gera en að hlakka til næstu þáttaraða. Mest lesið Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent
Aðdáendur Top Gear bílaþáttanna þurfa ekki að örvænta þar sem þeir þrír þáttastjórnendur sem hafa með þáttagerðina að gera hafa samið við BBC um áframhaldandi starf til ársins 2018. Í fyrra komu upp hættumerki um áframhaldandi tilvist þáttanna þar sem Jeremy Clarkson, einn stjórnendanna, hlýtti rannsókn vegna nokkurra ummæla hans í þáttunum sem þóttu meiðandi fyrir heilu þjóðirnar og ýmsa minnihlutahópa. Þær hafa nú verið gleymdar og grafnar en hann fékk þó viðvaranir og tilmæli um að láta af slíkum ummælum. Top Gear þættirnir skapa BBC mjög mikla tekjur vegna sölu þáttanna til svo til allra landa heims og því væri það sjónvarpsstöðinni mikið áfall að stöðva áframhaldandi gerð þeirra. Nú er þó framtíð þeirra tryggð til næstu þriggja ára og fátt annað fyrir aðdáendur þeirra að gera en að hlakka til næstu þáttaraða.
Mest lesið Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent