Top Gear þríeykið semur til 2018 Finnur Thorlacius skrifar 29. janúar 2015 10:20 Richard Hammond, James May og Jeremy Clarkson, þáttastjórnendur Top Gear þáttanna. Aðdáendur Top Gear bílaþáttanna þurfa ekki að örvænta þar sem þeir þrír þáttastjórnendur sem hafa með þáttagerðina að gera hafa samið við BBC um áframhaldandi starf til ársins 2018. Í fyrra komu upp hættumerki um áframhaldandi tilvist þáttanna þar sem Jeremy Clarkson, einn stjórnendanna, hlýtti rannsókn vegna nokkurra ummæla hans í þáttunum sem þóttu meiðandi fyrir heilu þjóðirnar og ýmsa minnihlutahópa. Þær hafa nú verið gleymdar og grafnar en hann fékk þó viðvaranir og tilmæli um að láta af slíkum ummælum. Top Gear þættirnir skapa BBC mjög mikla tekjur vegna sölu þáttanna til svo til allra landa heims og því væri það sjónvarpsstöðinni mikið áfall að stöðva áframhaldandi gerð þeirra. Nú er þó framtíð þeirra tryggð til næstu þriggja ára og fátt annað fyrir aðdáendur þeirra að gera en að hlakka til næstu þáttaraða. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent
Aðdáendur Top Gear bílaþáttanna þurfa ekki að örvænta þar sem þeir þrír þáttastjórnendur sem hafa með þáttagerðina að gera hafa samið við BBC um áframhaldandi starf til ársins 2018. Í fyrra komu upp hættumerki um áframhaldandi tilvist þáttanna þar sem Jeremy Clarkson, einn stjórnendanna, hlýtti rannsókn vegna nokkurra ummæla hans í þáttunum sem þóttu meiðandi fyrir heilu þjóðirnar og ýmsa minnihlutahópa. Þær hafa nú verið gleymdar og grafnar en hann fékk þó viðvaranir og tilmæli um að láta af slíkum ummælum. Top Gear þættirnir skapa BBC mjög mikla tekjur vegna sölu þáttanna til svo til allra landa heims og því væri það sjónvarpsstöðinni mikið áfall að stöðva áframhaldandi gerð þeirra. Nú er þó framtíð þeirra tryggð til næstu þriggja ára og fátt annað fyrir aðdáendur þeirra að gera en að hlakka til næstu þáttaraða.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent