4MATIC sýning í Öskju Finnur Thorlacius skrifar 14. janúar 2015 09:15 Mercedes Benz M-Class. Bílaumboðið Askja býður til 4MATIC sýningar nk. laugardag 17. janúar í húsakynnum fyrirtækisins að Krókhálsi 11. 4MATIC er eitt fullkomnasta aldrifskerfi sem völ er á og er nú í boði í öllum gerðum sjálfskiptra bíla frá Mercedes-Benz. Kerfið deilir vélarafli og snúningsvægi til allra fjögurra hjóla bílsins eftir þörfum hverju sinni, jafnt þegar ekið er á bundnu slitlagi sem utanvega. 4MATIC kerfið bætir veggrip og stefnustöðugleika bílsins og eykur snerpu hans og öryggi í akstri. Kerfið er ávallt virkt og bregst strax við breyttum akstursaðstæðum t.d. mikilli úrkomu, ísingu eða snjó. 4MATIC sýningin um helgina er fyrsti liðurinn í 10 ára afmæli Öskju en fyrirtækið var stofnað árið 2005. Til sýnis og prufu verða margar gerðir 4MATIC bíla m.a. A-Class, B-Class, CLA, GLA, GLK, M-Class, GL-Class og E-Class. Mercedes-Benz var söluhæsti framleiðandi lúxusbíla á Íslandi árið 2014 eins og mörg undanfarin ár. Boðið verður upp á léttar veitingar á sýningunni á laugardag. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent
Bílaumboðið Askja býður til 4MATIC sýningar nk. laugardag 17. janúar í húsakynnum fyrirtækisins að Krókhálsi 11. 4MATIC er eitt fullkomnasta aldrifskerfi sem völ er á og er nú í boði í öllum gerðum sjálfskiptra bíla frá Mercedes-Benz. Kerfið deilir vélarafli og snúningsvægi til allra fjögurra hjóla bílsins eftir þörfum hverju sinni, jafnt þegar ekið er á bundnu slitlagi sem utanvega. 4MATIC kerfið bætir veggrip og stefnustöðugleika bílsins og eykur snerpu hans og öryggi í akstri. Kerfið er ávallt virkt og bregst strax við breyttum akstursaðstæðum t.d. mikilli úrkomu, ísingu eða snjó. 4MATIC sýningin um helgina er fyrsti liðurinn í 10 ára afmæli Öskju en fyrirtækið var stofnað árið 2005. Til sýnis og prufu verða margar gerðir 4MATIC bíla m.a. A-Class, B-Class, CLA, GLA, GLK, M-Class, GL-Class og E-Class. Mercedes-Benz var söluhæsti framleiðandi lúxusbíla á Íslandi árið 2014 eins og mörg undanfarin ár. Boðið verður upp á léttar veitingar á sýningunni á laugardag.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent