Jennifer Lopez á brúninni sem barnaníðingur í væntanlegri kvikmynd Margrét Gústavsdóttir skrifar 17. janúar 2015 13:15 The Boy Next Door: Söng -og leikkonan Jennifer Lopez snýr aftur á hvíta tjaldið þann 23 janúar þegar sálfræðitryllirinn um strákinn í næsta húsi verður frumsýndur vestanhafs aðdáendum J-Lo til mikillar ánægju. Stikla úr myndinni var frumsýnd í gær en hér er sannarlega mikil spenna í vændum. Hinn stórmyndarlegi Ryan Guzman leikur piltinn í næsta húsi en sagan segir af kennara sem fellur fyrir nemanda sínum og nágranna eina kvöldstund, með hrikalegum afleiðingum. Í þessu samhengi er við hæfi að nefna að ófáar kennslukonur hafa verið ákærðar og dæmdar fyrir barnaníð í Bandaríkjunum. Meira um það má lesa hér. Reikna má með að Guzman verði mjög áberandi í Hollywood á næstunni en hér er á ferðinni bæði hæfileikaríkur og myndarlegur ungur maður. Það er Rob Cohen sem leikstýrir myndinni en þetta er í fyrsta sinn sem þau Jennifer Lopez starfa saman. Hér er myndin á IMDB.com Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
The Boy Next Door: Söng -og leikkonan Jennifer Lopez snýr aftur á hvíta tjaldið þann 23 janúar þegar sálfræðitryllirinn um strákinn í næsta húsi verður frumsýndur vestanhafs aðdáendum J-Lo til mikillar ánægju. Stikla úr myndinni var frumsýnd í gær en hér er sannarlega mikil spenna í vændum. Hinn stórmyndarlegi Ryan Guzman leikur piltinn í næsta húsi en sagan segir af kennara sem fellur fyrir nemanda sínum og nágranna eina kvöldstund, með hrikalegum afleiðingum. Í þessu samhengi er við hæfi að nefna að ófáar kennslukonur hafa verið ákærðar og dæmdar fyrir barnaníð í Bandaríkjunum. Meira um það má lesa hér. Reikna má með að Guzman verði mjög áberandi í Hollywood á næstunni en hér er á ferðinni bæði hæfileikaríkur og myndarlegur ungur maður. Það er Rob Cohen sem leikstýrir myndinni en þetta er í fyrsta sinn sem þau Jennifer Lopez starfa saman. Hér er myndin á IMDB.com
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein