Sörf er stuðtónlist Þórður Ingi Jónsson skrifar 18. desember 2014 10:00 Brim taka meðal annars Jólasveinar ganga um gólf. „Fólk verður í miklu stuði enda er sörftónlist svo mikil stuðtónlist. Það er um að gera að skella sér eftir jólasteikina og dansa aðeins af sér kílóin,“ segir Bibbi Barti, meðlimur sörfsveitarinnar Brim sem spilar á jólaballi Húrra á öðrum í jólum. „Það er hrikalega góð stemning fyrir svona jólagiggum en við í Brim byrjuðum aftur í sumar og slógum svona vel í gegn.“ Hljómsveitin mun svo hita upp fyrir jólaballið um helgina með því að spila á tónleikum á Kexi Hostel á laugardaginn. Þeim til halds og trausts verður hin síkáta dj. flugvél & geimskip. „Við erum með eitthvað af nýjum lögum á prógramminu. Meðal annars Jólasveinar ganga um gólf í sörf-útsetningu,“ segir Bibbi en það lag tók Bibbi einmitt ásamt Heiðu í Unun á einu jólatónleikum sem Brim hefur spilað á áður – í jólapartíi sjónvarpsþáttarins Ó-sins árið 1996. „Þá spilaði ég reyndar með gínum á sviðinu því hinir meðlimir hljómsveitarinnar voru fastir í prófum.“ Tónlist Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Fólk verður í miklu stuði enda er sörftónlist svo mikil stuðtónlist. Það er um að gera að skella sér eftir jólasteikina og dansa aðeins af sér kílóin,“ segir Bibbi Barti, meðlimur sörfsveitarinnar Brim sem spilar á jólaballi Húrra á öðrum í jólum. „Það er hrikalega góð stemning fyrir svona jólagiggum en við í Brim byrjuðum aftur í sumar og slógum svona vel í gegn.“ Hljómsveitin mun svo hita upp fyrir jólaballið um helgina með því að spila á tónleikum á Kexi Hostel á laugardaginn. Þeim til halds og trausts verður hin síkáta dj. flugvél & geimskip. „Við erum með eitthvað af nýjum lögum á prógramminu. Meðal annars Jólasveinar ganga um gólf í sörf-útsetningu,“ segir Bibbi en það lag tók Bibbi einmitt ásamt Heiðu í Unun á einu jólatónleikum sem Brim hefur spilað á áður – í jólapartíi sjónvarpsþáttarins Ó-sins árið 1996. „Þá spilaði ég reyndar með gínum á sviðinu því hinir meðlimir hljómsveitarinnar voru fastir í prófum.“
Tónlist Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira