Gefa út barnabók fyrir fullorðna Þórður Ingi Jónsson skrifar 10. desember 2014 10:00 Það er verkaskipting í hljómsveitinni. mynd/birgir breiðfjörð „Upphaflega átti þetta að vera barnabók en síðar fannst okkur vanta smá í hana, þá gerðum við textann aðeins sérkennilegri og glæsilegri,“ segir Sveinn Haukur Magnússon, meðlimur hljómsveitarinnar Per: Segulsvið. Hún hefur gefið út sína fyrstu ritsmíð, bókina Smiður finnur lúður. „Þetta er kannski ekki barnabók í hefðbundnum skilningi og ekki heldur hefðbundin fullorðinsbók, hún er þarna á jaðrinum. Við köllum þetta Tækifærisbók – bók sem fínt er að grípa með og gefa einhverjum ef þú veist ekki hvað á að gefa honum.“smiður finnur lúður súrrealísk tækifærisbók.Hljómsveitin fjármagnaði prentun bókarinnar í gegnum vefsíðuna Karolina Fund og gekk það mætavel. „Það er verkaskipting í Per: Segulsvið – Sveinn skrifar textann, Árni Þór Árnason sér um myndlistina og ég sem tónlistina,“ segir Ólafur Josephsson, annar meðlimur sveitarinnar en allir þrír meðlimirnir tóku þátt í hugmyndavinnunni í kringum bókina. „Textinn í henni er svolítið súrrealískur en hann virkar á bæði krakka og fullorðna. Þessir tveir aldurshópar mundu örugglega finna hvor sinn húmorinn í þessu þó.“ Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Upphaflega átti þetta að vera barnabók en síðar fannst okkur vanta smá í hana, þá gerðum við textann aðeins sérkennilegri og glæsilegri,“ segir Sveinn Haukur Magnússon, meðlimur hljómsveitarinnar Per: Segulsvið. Hún hefur gefið út sína fyrstu ritsmíð, bókina Smiður finnur lúður. „Þetta er kannski ekki barnabók í hefðbundnum skilningi og ekki heldur hefðbundin fullorðinsbók, hún er þarna á jaðrinum. Við köllum þetta Tækifærisbók – bók sem fínt er að grípa með og gefa einhverjum ef þú veist ekki hvað á að gefa honum.“smiður finnur lúður súrrealísk tækifærisbók.Hljómsveitin fjármagnaði prentun bókarinnar í gegnum vefsíðuna Karolina Fund og gekk það mætavel. „Það er verkaskipting í Per: Segulsvið – Sveinn skrifar textann, Árni Þór Árnason sér um myndlistina og ég sem tónlistina,“ segir Ólafur Josephsson, annar meðlimur sveitarinnar en allir þrír meðlimirnir tóku þátt í hugmyndavinnunni í kringum bókina. „Textinn í henni er svolítið súrrealískur en hann virkar á bæði krakka og fullorðna. Þessir tveir aldurshópar mundu örugglega finna hvor sinn húmorinn í þessu þó.“
Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira