TV on the Radio bætist við Sónar Freyr Bjarnason skrifar 12. nóvember 2014 08:30 Meðlimir hljómsveitarinnar TV on the Radio sem spilar á Sónar Reykjavík á næsta ári. Vísir/Getty Fjórtán flytjendur hafa bæst við tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík, þar á meðal bandaríska hljómsveitin TV on the Radio. Hún lék einmitt á Iceland Airwaves-hátíðinni snemma á ferli sínum árið 2003 og hefur síðan náð vinsældum og aðdáun tónlistarspekúlanta fyrir tónlist sína. Þar hafa David Bowie, David Byrne, Trent Reznor og fleiri lagt sveitinni lið. Aðrir sem hafa bæst við eru Elliphant frá Svíþjóð, breska sveitin Kindness, Daniel Miller, Sophie og Randomer sem koma öll frá Bretlandi, Sin Fang, Ghostigital, Fufanu, Gervisykur, Sean Danke, Exos, DJ Yamaho og DJ Margeir. Daniel Miller er einn af brautryðjendum raftónlistarinnar, bæði sem listamaðurinn The Normal og meðlimur sveitarinnar Silicon Teens. Hann stofnaði plötuútgáfuna Mute sem hafði á sínum snærum listamenn á borð við Depeche Mode og Yazoo. Hann kemur fram á hátíðinni sem plötusnúður. Danstónlist Elliphant hefur verið líkt við verk Major Lazer og M.I.A., en eftir töluverðar vinsældir lagsins Down of Life hefur hún unnið með Diplo, Skrillex og Niki & The Dove að nýju efni Þegar hafa verið tilkynntir á Sónar-hátíðina, sem verður haldin í febrúar á næsta ári, flytjendur á borð við Skrillex, Paul Kalkbrenner, Mugison og Uni Stefson. Sónar Tónlist Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Fjórtán flytjendur hafa bæst við tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík, þar á meðal bandaríska hljómsveitin TV on the Radio. Hún lék einmitt á Iceland Airwaves-hátíðinni snemma á ferli sínum árið 2003 og hefur síðan náð vinsældum og aðdáun tónlistarspekúlanta fyrir tónlist sína. Þar hafa David Bowie, David Byrne, Trent Reznor og fleiri lagt sveitinni lið. Aðrir sem hafa bæst við eru Elliphant frá Svíþjóð, breska sveitin Kindness, Daniel Miller, Sophie og Randomer sem koma öll frá Bretlandi, Sin Fang, Ghostigital, Fufanu, Gervisykur, Sean Danke, Exos, DJ Yamaho og DJ Margeir. Daniel Miller er einn af brautryðjendum raftónlistarinnar, bæði sem listamaðurinn The Normal og meðlimur sveitarinnar Silicon Teens. Hann stofnaði plötuútgáfuna Mute sem hafði á sínum snærum listamenn á borð við Depeche Mode og Yazoo. Hann kemur fram á hátíðinni sem plötusnúður. Danstónlist Elliphant hefur verið líkt við verk Major Lazer og M.I.A., en eftir töluverðar vinsældir lagsins Down of Life hefur hún unnið með Diplo, Skrillex og Niki & The Dove að nýju efni Þegar hafa verið tilkynntir á Sónar-hátíðina, sem verður haldin í febrúar á næsta ári, flytjendur á borð við Skrillex, Paul Kalkbrenner, Mugison og Uni Stefson.
Sónar Tónlist Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira