Hvítklæddir og dansvænir Freyr Bjarnason skrifar 10. nóvember 2014 15:30 Meðlimir sveitarinnar Caribou voru ekki mjög litríkir á sviðinu. Fréttablaðið/Andri Marinó Caribou Listasafn Reykjavíkur laugardagskvöld Iceland Airwaves Bandaríski stærðfræðidoktorinn Dan Snaith er maðurinn á bak við hljómsveitina Caribou, sem hefur komið áður hingað til lands. Snaith mætti á sviðið með þremur samstarfsmönnum sínum og voru þeir allir hvítklæddir. Hljóðfærum þeirra hafði verið stillt upp nánast í hring og á bak við þá var búið að koma upp blikkandi ljósum. Caribou náði upp fínni stemningu í Hafnarhúsinu og reyndi fólk hvað það gat til að dansa í mannmergðinni, enda tónlistin dansvæn með lifandi undirleik sem gætti hana auknu lífi. Tónlistin heillaði mann reyndar ekki upp úr skónum en hentaði samt vel seint á laugardagskvöldi með tilheyrandi ljósasýningu.Niðurstaða: Caribou náði upp góðri stemningu í Hafnarhúsinu. Airwaves Gagnrýni Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Balta bregst bogalistin Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Sjá meira
Caribou Listasafn Reykjavíkur laugardagskvöld Iceland Airwaves Bandaríski stærðfræðidoktorinn Dan Snaith er maðurinn á bak við hljómsveitina Caribou, sem hefur komið áður hingað til lands. Snaith mætti á sviðið með þremur samstarfsmönnum sínum og voru þeir allir hvítklæddir. Hljóðfærum þeirra hafði verið stillt upp nánast í hring og á bak við þá var búið að koma upp blikkandi ljósum. Caribou náði upp fínni stemningu í Hafnarhúsinu og reyndi fólk hvað það gat til að dansa í mannmergðinni, enda tónlistin dansvæn með lifandi undirleik sem gætti hana auknu lífi. Tónlistin heillaði mann reyndar ekki upp úr skónum en hentaði samt vel seint á laugardagskvöldi með tilheyrandi ljósasýningu.Niðurstaða: Caribou náði upp góðri stemningu í Hafnarhúsinu.
Airwaves Gagnrýni Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Balta bregst bogalistin Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Sjá meira