Tvennir tónleikar í hverri borg 1. nóvember 2014 10:00 U2 er á leið í tónleikaferð um heiminn á næsta ári. NOrdicphotos/Getty Hljómsveitin U2 hefur gefið í skyn að á tónleikaferð hennar á næsta ári til að fylgja eftir plötunni Songs of Innocence muni hún spila á tvennum tónleikum í hverri borg fyrir sig, innanhúss. Einum órafmögnuðum og einum „hávaðasömum og kraftmiklum“. „Það eru uppi viðræður um tvenna mismunandi tónleika,“ sagði bassaleikari U2, Adam Clayton, við Rolling Stone. „Eitt kvöldið yrði spilað hávaðasamt, kraftmikið rokk og ról en hitt kvöldið yrðu órafmagnaðar útgáfur af mörgum lögum og lögin yrðu flutt á persónulegan hátt. En við vitum samt ekki hvernig þetta mun hljóma og líta út,“ sagði hann. Á síðustu tónleikaferð U2, sem stóð frá 2009 til 2011, spilaði sveitin á 110 útitónleikum til að kynna plötuna No Line on the Horizon. Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómsveitin U2 hefur gefið í skyn að á tónleikaferð hennar á næsta ári til að fylgja eftir plötunni Songs of Innocence muni hún spila á tvennum tónleikum í hverri borg fyrir sig, innanhúss. Einum órafmögnuðum og einum „hávaðasömum og kraftmiklum“. „Það eru uppi viðræður um tvenna mismunandi tónleika,“ sagði bassaleikari U2, Adam Clayton, við Rolling Stone. „Eitt kvöldið yrði spilað hávaðasamt, kraftmikið rokk og ról en hitt kvöldið yrðu órafmagnaðar útgáfur af mörgum lögum og lögin yrðu flutt á persónulegan hátt. En við vitum samt ekki hvernig þetta mun hljóma og líta út,“ sagði hann. Á síðustu tónleikaferð U2, sem stóð frá 2009 til 2011, spilaði sveitin á 110 útitónleikum til að kynna plötuna No Line on the Horizon.
Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“