Nokkrir punktar fyrir jógaiðkendur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 6. október 2014 18:00 Vísir/Getty Sólveig Þórarinsdóttir jógakennari bendir á nokkra punkta sem gott er að hafa á hreinu fyrir þá sem hafa áhuga á að byrja stunda jóga. Eini staðalbúnaðurinn sem þú ættir að huga að er hæfilega þunn dýna, sér í lagi ef þú ætlar að stunda jóga heima. Þú getur fengið lánsdýnur í allflestum tímum en þá viltu hafa meðferðis stórt handklæði, sérstaklega ef þú ætlar að stunda heitt jóga. Þetta gerir þú til að tryggja eigið hreinlæti. Ef þú ert byrjandi getur þú ýmist valið um að fara í einkatíma, opna tíma í jóga- og/eða líkamsræktarstöðvum en gættu að því að velja tíma sem eru ætlaðir fyrir byrjendur. Það er svekkjandi að villast inn í tíma þar sem ekki er sérstaklega hugað að þeim sem eru að feta sín fyrstu skref. Vertu þó óhrædd/ur við að prófa ólíka tíma og kennara og gefa þér nokkur skipti til þess að aðlagast. Þessi sería sem kynnt er í bókinni hentar afar vel fyrir byrjendur þar sem þetta eru kyrrstöðuæfingar og því auðveldara að stýra æfingunni miðað við þína getu. Tengdar fréttir Jóga líflínan í umbreytingarferlinu Sólveig Þórarinsdóttir umturnaði lífi sínu, hætti starfi sínu í fjármálageiranum og hóf að iðka og kenna jóga af miklum móð. Hún segir að ekki verði aftur snúið úr því sem komið er. Lykillinn er að finna jóga sem hentar hverjum og einum. 3. október 2014 15:00 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið
Sólveig Þórarinsdóttir jógakennari bendir á nokkra punkta sem gott er að hafa á hreinu fyrir þá sem hafa áhuga á að byrja stunda jóga. Eini staðalbúnaðurinn sem þú ættir að huga að er hæfilega þunn dýna, sér í lagi ef þú ætlar að stunda jóga heima. Þú getur fengið lánsdýnur í allflestum tímum en þá viltu hafa meðferðis stórt handklæði, sérstaklega ef þú ætlar að stunda heitt jóga. Þetta gerir þú til að tryggja eigið hreinlæti. Ef þú ert byrjandi getur þú ýmist valið um að fara í einkatíma, opna tíma í jóga- og/eða líkamsræktarstöðvum en gættu að því að velja tíma sem eru ætlaðir fyrir byrjendur. Það er svekkjandi að villast inn í tíma þar sem ekki er sérstaklega hugað að þeim sem eru að feta sín fyrstu skref. Vertu þó óhrædd/ur við að prófa ólíka tíma og kennara og gefa þér nokkur skipti til þess að aðlagast. Þessi sería sem kynnt er í bókinni hentar afar vel fyrir byrjendur þar sem þetta eru kyrrstöðuæfingar og því auðveldara að stýra æfingunni miðað við þína getu.
Tengdar fréttir Jóga líflínan í umbreytingarferlinu Sólveig Þórarinsdóttir umturnaði lífi sínu, hætti starfi sínu í fjármálageiranum og hóf að iðka og kenna jóga af miklum móð. Hún segir að ekki verði aftur snúið úr því sem komið er. Lykillinn er að finna jóga sem hentar hverjum og einum. 3. október 2014 15:00 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið
Jóga líflínan í umbreytingarferlinu Sólveig Þórarinsdóttir umturnaði lífi sínu, hætti starfi sínu í fjármálageiranum og hóf að iðka og kenna jóga af miklum móð. Hún segir að ekki verði aftur snúið úr því sem komið er. Lykillinn er að finna jóga sem hentar hverjum og einum. 3. október 2014 15:00