Úr viðbjóðslegum karlaklefa í stúdíó 30. september 2014 08:00 Árni Þór Theodórsson, Victor Ocares, Þórgnýr Inguson og Þorgils Nolem Gíslason. MYND/Daníel Starrason „Frá því seinasta vetur höfum við verið iðnir við spilamennsku og unnið hörðum höndum að plötugerð sem er nú á lokastigi,“ segir Victor Ocares, meðlimur sveitarinnar Mafama. Hljómsveitin hyggur á útgáfu frumburðar sveitarinnar, DOG, á næstu misserum, en þeir félagara setja af stað söfnun á Karolina Fund á fimmtudaginn næsta. Þá koma Mafama fram á Iceland Airwaves. „Við vorum að leita að húsnæði til að æfa og taka upp í og það gekk brjálæðislega illa. Svo fórum við inn í Gamla Mjólkursamlagið á Akureyri, sem þjónar núna sem vinnustofurými fyrir listamenn, þar sem við þekktum fólk með stúdíó. Einn daginn erum við að skoða rýmið, sem er mjög stórt, og rekumst á þennan viðbjóðslega en tóma karlaklefa sem var notaður í gamla daga,“ útskýrir Victor. „Þarna eru líka pissuskál og sturta sem er auðvitað mjög hentugt fyrir langar upptökur,“ segir Victor, léttur í bragði, sem kann vel við sig í karlaklefanum eftir framkvæmdirnar. „Það eru um tuttugu starfandi listamenn með vinnustofur í samlaginu en það á reka alla út um áramót,“ segir Victor og segist munu sakna klefans. Þorgils Nolem Gíslason sá um upptökur, en Oculus um hljóðvinnslu. Airwaves Tónlist Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Frá því seinasta vetur höfum við verið iðnir við spilamennsku og unnið hörðum höndum að plötugerð sem er nú á lokastigi,“ segir Victor Ocares, meðlimur sveitarinnar Mafama. Hljómsveitin hyggur á útgáfu frumburðar sveitarinnar, DOG, á næstu misserum, en þeir félagara setja af stað söfnun á Karolina Fund á fimmtudaginn næsta. Þá koma Mafama fram á Iceland Airwaves. „Við vorum að leita að húsnæði til að æfa og taka upp í og það gekk brjálæðislega illa. Svo fórum við inn í Gamla Mjólkursamlagið á Akureyri, sem þjónar núna sem vinnustofurými fyrir listamenn, þar sem við þekktum fólk með stúdíó. Einn daginn erum við að skoða rýmið, sem er mjög stórt, og rekumst á þennan viðbjóðslega en tóma karlaklefa sem var notaður í gamla daga,“ útskýrir Victor. „Þarna eru líka pissuskál og sturta sem er auðvitað mjög hentugt fyrir langar upptökur,“ segir Victor, léttur í bragði, sem kann vel við sig í karlaklefanum eftir framkvæmdirnar. „Það eru um tuttugu starfandi listamenn með vinnustofur í samlaginu en það á reka alla út um áramót,“ segir Victor og segist munu sakna klefans. Þorgils Nolem Gíslason sá um upptökur, en Oculus um hljóðvinnslu.
Airwaves Tónlist Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira