Auðveldir ostakökubitar LIlja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. ágúst 2014 16:00 Ekki bara gott heldur líka augnayndi. Nú er berjatíminn byrjaður og um að gera að nýta berin í eitthvað gómsætt. Sumir vilja ef til vill breyta til og nota bláberin öðru vísi en bara með sykri og rjóma og því eru þessir litlu bitar algjörlega tilvaldir. Ostakökubitar með bláberjum Rjómaostur Hafrakex Fersk bláber (hér er hægt að nota hvaða ávöxt sem er) Hunang eða agave-síróp Smyrjið hafrakexið með rjómaosti og raðið bláberjunum fallega ofan á. Hellið síðan smá af hunangi eða sírópi ofan á og njótið með bestu lyst. Þessir bitar myndu líka sóma sér vel sem smáréttur í hvaða veislu sem er. Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Ostakökur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Nú er berjatíminn byrjaður og um að gera að nýta berin í eitthvað gómsætt. Sumir vilja ef til vill breyta til og nota bláberin öðru vísi en bara með sykri og rjóma og því eru þessir litlu bitar algjörlega tilvaldir. Ostakökubitar með bláberjum Rjómaostur Hafrakex Fersk bláber (hér er hægt að nota hvaða ávöxt sem er) Hunang eða agave-síróp Smyrjið hafrakexið með rjómaosti og raðið bláberjunum fallega ofan á. Hellið síðan smá af hunangi eða sírópi ofan á og njótið með bestu lyst. Þessir bitar myndu líka sóma sér vel sem smáréttur í hvaða veislu sem er. Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Ostakökur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira