Gefur auga leið að þetta er skelfilegt ástand Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. ágúst 2014 11:00 vísir/valli Leikstjórinn Ragnar Bragason er ósáttur við að mynd hans Málmhaus hefur verið hlaðið niður ólöglega í miklum mæli. „Málmhaus var sem dæmi lekið á netið snemmsumars og eftir að hafa fylgst með af bestu getu er mjög varlega áætlað að í kringum 200.000 manns hafi hlaðið myndinni niður af tugum torrent- og deilisíðna víðsvegar um heiminn,“ skrifar Ragnar á Facebook. „Má finna a.m.k. 15 mismunandi textaþýðingar á hin og þessi tungumál s.s. á víetnömsku, pólsku, frönsku, spænsku, portúgölsku, tékknesku, tyrknesku, ítölsku, rússnesku o.s.frv. Þessi staðreynd hefur virkað mjög letjandi á væntanlega kaupendur til að dreifa myndinni í mörgum þeim löndum sem hún hafði ekki selst til þegar þessi ósköp hófust.“ Hann telur ástandið skelfilegt. „Myndina má einnig finna á íslensku deilisíðunni deildu.net og þaðan hafa tæplega 6000 íslendingar hlaðið myndinni niður ólöglega, sem er álíka og greiddu sig inn í bíó á sínum tíma. Aðstandendur leggja oftar en ekki stóran hluta launa sinna undir í framleiðsluna og því gefur auga leið að þetta er skelfilegt ástand.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikstjórinn Ragnar Bragason er ósáttur við að mynd hans Málmhaus hefur verið hlaðið niður ólöglega í miklum mæli. „Málmhaus var sem dæmi lekið á netið snemmsumars og eftir að hafa fylgst með af bestu getu er mjög varlega áætlað að í kringum 200.000 manns hafi hlaðið myndinni niður af tugum torrent- og deilisíðna víðsvegar um heiminn,“ skrifar Ragnar á Facebook. „Má finna a.m.k. 15 mismunandi textaþýðingar á hin og þessi tungumál s.s. á víetnömsku, pólsku, frönsku, spænsku, portúgölsku, tékknesku, tyrknesku, ítölsku, rússnesku o.s.frv. Þessi staðreynd hefur virkað mjög letjandi á væntanlega kaupendur til að dreifa myndinni í mörgum þeim löndum sem hún hafði ekki selst til þegar þessi ósköp hófust.“ Hann telur ástandið skelfilegt. „Myndina má einnig finna á íslensku deilisíðunni deildu.net og þaðan hafa tæplega 6000 íslendingar hlaðið myndinni niður ólöglega, sem er álíka og greiddu sig inn í bíó á sínum tíma. Aðstandendur leggja oftar en ekki stóran hluta launa sinna undir í framleiðsluna og því gefur auga leið að þetta er skelfilegt ástand.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein