Ný Noru Ephron-mynd í bígerð 7. ágúst 2014 13:30 Nora Ephron AFP/Nordicphotos Ný kvikmynd eftir einn farsælasta handritshöfund seinni tíma er í bígerð, tveimur árum eftir andlát hennar. Nora Ephron, sem skrifaði handrit að kvikmyndum á borð við You've Got Mail, When Harry Met Sally, Sleepless in Seattle og Julie & Julia var að vinna að nýju handriti þegar hún lést. Handritið er aðlögun að bresku míníseríunni Lost in Austen og fjallar um konu í Brooklyn sem ferðast aftur í tímann, alveg aftur til þess tíma er Jane Austen var uppi. Carrie Brownstein kemur til með að leggja lokahönd á handritið og Columbia Pictures mun framleiða. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Ný kvikmynd eftir einn farsælasta handritshöfund seinni tíma er í bígerð, tveimur árum eftir andlát hennar. Nora Ephron, sem skrifaði handrit að kvikmyndum á borð við You've Got Mail, When Harry Met Sally, Sleepless in Seattle og Julie & Julia var að vinna að nýju handriti þegar hún lést. Handritið er aðlögun að bresku míníseríunni Lost in Austen og fjallar um konu í Brooklyn sem ferðast aftur í tímann, alveg aftur til þess tíma er Jane Austen var uppi. Carrie Brownstein kemur til með að leggja lokahönd á handritið og Columbia Pictures mun framleiða.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein